Kætumst meðan kostur er

Ég er búinn að fá þessa mynd í mörgum tölvupóstum í dag og í gær.  Hún hefur slegið í gegn á Íslandi og líklega víðar.

Einhvern veginn endurspeglar hún á sinn nötulega hátt ástandið á Íslandi, eins og það virðist vera þessa dagana.

Það þyrfti eiginlega að gera þessa mynd ódauðlega í málverki (svon í stíl síðustu kvöldmáltíðarinnar) eða stórri veggmynd.  Gæti sem bestu verið í einhverri af þeim "nýju" bankastofnunum sem Íslendingar eru að byggja upp.

Er ekki Hallgrímur á lausu?  Eða er hann ennþá upptekinn við að skrifa blaðagreinar? 

 

baugur veisla


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband