Spakmæli dagsins

Spakmæli dagsins er eignað Charles de Gaulle, fyrrverandi forseta Frakklands. En margir hafa látið sér svipað um munn fara.

Ríki eiga enga vini, aðeins hagsmuni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Ég var einmitt að segja þetta sama við einhvern annan í dag.

Vissi ekki að Gulli hefði sagt þetta á undan mér. 

Ásgrímur Hartmannsson, 8.10.2008 kl. 01:10

2 Smámynd: Vilhjálmur Eyþórsson

Það var ekki de Gaulle, heldur Bismarck sem sagði þetta. Rétt er þetta svona: "Ríki hafa ekki siðferði, heldur einungis hagsmuni".

Vilhjálmur Eyþórsson, 8.10.2008 kl. 11:38

3 Smámynd: G. Tómas Gunnarsson

Eins og ég sagði að ofan hafa margir látið falla orð í svipaða veru.  Hver var fyrstur til þess hef ég ekki hugmynd um.  Tilvitnunin að ofan hefur verið eignuð de Gaulle, en hann talaði um vini, en ekki siðferði. 

G. Tómas Gunnarsson, 9.10.2008 kl. 01:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband