Í rétta átt

Ţađ er óneitanlega jákvćtt ef ađ meira jafnvćgi er ađ komast á viđskipti Íslendinga viđ útlönd.  Í fljótu bragđi má draga ţá ályktun af ţessarri frétt ađ gengi krónunnar sé á nokkurn veginn réttu róli ţessa dagana.  Styrking vćri ţá af hinu illa og yki hćttuna á ţví ađ halli yrđi á viđskiptunum.

Ţađ sem til ţarf ađ koma svo ađ styrking krónunnar sé raunhćf er aukin útflutningur, aukin framleiđsla.

Ţađ ástand sem hefur ríkt undanfarin ár hefur haft í för međ sér gríđarlegan innflutning, enda má ef til vill segja ađ erlendar vörur hafi veriđ á afar hagstćđu verđu, en innlendar ađ sama skapi á óhagstćđu.

Ţađ hefur sést vel, t.d. í húsnćđisverđi, en Reykjavík hefur veriđ međ eitthvert allra hćsta húsnćđisverđ, en ţess verđur ţó ađ geta ađ ţar er ekki um gengiđ eitt ađ rćđa.

En ţessi breyting á genginu hefur margar jákvćđar hliđar, ţó ađrar séu ekki ánćgjulegar.  Í ţessarri frétt á Vísi, má lesa um stóraukna verslun erlendra ferđamanna á Íslandi.  Ţeir eru enda fleiri en einn tölvupósturinn sem ég hef fengiđ ţar sem sagt er frá ţví hve hagstćtt sé ađ versla á Íslandi, sökum ţess ađ gengiđ hafi falliđ.

En ađ ferđamenn versli meira er auđvitađ sérstaklega ánćgjulegt í ljósi ţess ađ ekki er ólíklegt ađ ţeim fari fćkkandi á allra nćstu árum.

Hćkkandi eldsneytisverđ og ađrar bođađar álögur á flug, er líklegar frekar en hitt til ađ draga úr ferđamannastraumi um heiminn, sem og almennt verra efnahagsástand.  Líklega verđur samdráttur á Íslandi sem annarsstađar.

Slćmu hliđarnar eru auđvitađ ađ innfluttar vörur hćkka, kaupgeta í erlendum myntum lćkkar og ţar fram eftir götunum. 

En var ţađ ekki óumflýjanlegt, hvađ annađ var í spilunum?  Atvinnuleysi?

 


mbl.is Afgangur af vöruskiptum í júní
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: tatum

Ég hef lengi veriđ ađ velta fyrir mér ţessum vöruskiptahalla....  Viđ erum međ mörg ţúsund erlendra verkamanna hér á landi, ţeir senda nánast öll laun sín úr landi, einnig erum viđ međ mörg ţúsund erlendar eiginkonur (sem senda laun sín úr landi, ţekki ţađ af fjölskyldutengslum). Hvađ kallast ţessi gjaldeyrisútflutningur? 

tatum, 2.8.2008 kl. 21:28

2 Smámynd: G. Tómas Gunnarsson

Ekki ţekki ég nákvćmlega hvađ ţessar gjaldeyrissendingar kallast, en ég held ađ ţćr séu ekki stór partur af heildarmyndinni.

Sé sú vinna sem ţessir ađilar stunda er í flestum tilfellum mikils virđi fyrir ţjóđarbúiđ.  T.d. eru afar margir af erlendu bergi brotnir sem starfa viđ fiskvinnslu, sem stór hluti gjaldeyristekna Íslendinga kemur frá.

Ég held ađ leita verđi meginástćđna viđskiptahallans annarsstađar.

G. Tómas Gunnarsson, 3.8.2008 kl. 14:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband