Órói og flóttafólk

Það er víða óróin í sveitarstjórnum á Íslandi þessi misserin.

Eins og ég les og fylgist með úr fjarlægðinni finnst mér þessi óróleiki skiljanlegastur.  Þegar kjörnir fulltrúar fara með umboð sitt frá kjósendum á milli flokka verð ég alltaf nokkuð hugsi, en hitt er að kjörnir fulltrúar verða að eiga það við eigin samvisku og gera það sem þeir telja rétt.

Í þessu tilfelli finnst mér afar skiljanlegt að bæjarfulltrúi F-lista vilja ekki láta spyrða sig við skoðanir og málflutning varabæjarfulltrúa flokksins.  Fulltrúa sem er í þokkabót varaformaður flokksins og aðsoðarmaður formanns hans.

Hennar "flótti" er því í mínum huga bæði sjálfsagður og eðlilegur.

 


mbl.is Sjálfstæðismenn með hreinan meirihluta á Akranesi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband