Ferrari eftirlíkingar

Það hafa líklega margir séð eða jafnvel átt Rolex eftirlíkingar, nú eða eftirlíkingar af Luis Vuitton vörum eða öðru slíku.    Mikið af þessu framleitt í Asíu og selt fyrir brot af því sem "the real thing" kostar.

En nú hafa víst verið á markaðnum allgóðar Ferrari eftirlíkingar og hafa víst þó nokkrir aðdáendur keypt sér slíkar "glæisikerrur" og verið sáttir, þó að þeir hafi vitað hvernig í pottinn væri búið.  Enda ekki á allra færi að snara út fyrir "the real thing", þegar rætt er um Ferrari.

En hér og hér má lesa nýlegar fréttir af vef BBC um þessa starfsemi.

Það er sem ekki bara á McLaren sem Ferrari þarf að vara sig :-)

Svo er farið að styttast í helgina, þar sem ég vona að Ferrari sýni "orginal" takta.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband