22.2.2008 | 20:00
Viðtalið
Vildi vekja athygli á fróðlegu viðtali sem finna má á vef RUV. Þar ræðir Bogi Ágústsson við Urmas Paet, utanríkisráðherra Eistlands.
Þar er rætt um viðurkenningu Íslands á endurnýjuðu sjálfstæði Eistlendinga árið 1991, aðildina að ESB og NATO, óeirðirnar sem urðu í kjölfar þess að Eistlendingar fluttu Sovéskt minnismerki og "cyber" árásirnar sem fylgdu í kjölfarið.
Hvet alla sem hafa áhuga á þessum heimshluta til að horfa á viðtalið.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.