Ég vil líkjast....

Það er ekki hægt að opna nokkurn fjölmiðill án þess að rekast á umfjöllun um forkosningarnar í Bandaríkjunum, sem fram fara þessar vikurnar.  Spennan er enda mikil og hart barist.

Það er nokkuð áberandi hve frambjóðendur vilja tengja sig við eldri hetjur flokka sinna.

Þannig má segja að Obama vilji gjarna að kjósendur líti á sig sem nýmóðins útgáfu af John F. Kennedy, frambjóðendur Rebúblikanaflokksins stilla sér upp sem arftaka Reagans og Clinton segist vera ný útgáfa Clinton.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

Þau líkjast víst mest sjálfum sér ...  .. en skil að þau vilji líkjast einhverjum sem þau hafa dáð!

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 6.2.2008 kl. 14:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband