1.1.2008 | 04:33
Nú árið er ....
Þó að það sé næstum því klukkutími í það að árið sé liðið hér í Kanada, er nokkuð um lið að svo sé að í Eistlandi háj tengdaforeldrum mínum og hjá vinum og vandamönnum á Íslandi.
En það er stutt í að árið sé lið í aldanna skaut, jafnvel hér í Kanada.
En enginn getur stöðvað tímann, hvort að SMS skeyti, eitt eða anað fari manna á milli.
En REiIgin mistök gerast.
En það sem okkur hér að Bjórá er efst í huga er þakklæti og fögnuður. Þakklæti fyrir það ár sem er að líða, og fögnðuður yfir árinu sem er að koma.
Við erum nefnilega fullviss um að árið sem er að hefjast verður betra en árið sem er að líða.
Við erum alltaf bjartsýn.
Við trúum á framtíðina.
Við trúum alltaf þvi að morgundagurinnk verði betri en dagurinn í dag, ef við vinnum í þá átt.
Við höfum það ljómandi gott.
Við óskum öllum nær og góðs komandi ár og farsældar á þvi ári.
En allir eiga þar stóran þátt, þvi hamingja, á upptök hjá hverjum og einum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Gleðilegt ár karlinn minn.
Sýnist á þessari færslu að þú hafir verið kominn vel á veg með að fagna nýju ári þegar þú skrifaðir hana :)
Sem er gott.
Aðils (IP-tala skráð) 2.1.2008 kl. 14:06
Ekki treysti ég mér til að sverja það af mér að hafa smakkað það þegar þessi færsla var skrifuð.
Þetta er erfitt hlutskipti að halda áramót í mörgum löndum, það er alltaf verið að hringja eitthvað og skála.
En þetta var ágætis gamlaárskvöld. Ég hélt í þann gamla góða sið að opna flösku af hákoni, en því miður þurti ég að standa einn í þessu þetta árið.
G. Tómas Gunnarsson, 2.1.2008 kl. 21:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.