Karlaathvarfið

Það er merkilegt hvað sú nýbreytni hjá Hagkaupum að bjóða upp á athvarf í versluninni sem hugsað væri sem athvarf fyrir karla þar sem þeir gætu horft á sjónvarp á meðan "betri helmingurinn" verslanði.

Meira að segja stjórnmálamenn virðast telja sig knúna til að tjá sig um "ástandið", spurningin hvort að skipulagsyfirvöld í Reykjavík taki sig ekki til og banni slíkt skipulag verslana.

En ég velti því fyrir mér hvernig meiningin er að standa að þessu?  Ætlar Hagkaup að vera með dyravörð og meina konum aðgang að rýminu?

Eða er þetta einfaldlega þægilegt svæði sem allir hafa aðgang að, konur og karlar og umræðan stormur í tebolla?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband