Er ég að verða hipp og kúl?

Það er ekki á hverjum degi sem ég les það í virtum fjölmiðlum að eitthvað sem ég hef gert til fjölda ára og skemmti mér við, sé að verða "trend" hjá "innkreðsum" í Washington D.C.

Það gerðist þó í kvöld þegar ég var að "brávsa" New York Times og sá þar grein um að "the great and powerful" eru farnir að versla í Costco, og kunna því vel.  Meira að segja Richard Perle, kaupir laxinn í graflaxinn í Costco, rétt eins og ég.

Það er reyndar eitthvað sem ég get vel skilið, en Costco var fyrsta verslunin sem ég tók "ástfóstri" við þegar ég flutti hingað til Kanada (hafði reyndar farið þangað í hverri heimsókn áður).  Þetta er einfaldlega eitthvað svo "brilliant".

Að rölta um með innkaupakerru (ca. einu sinni í viku), kaupa í matinn, nokkrar bækur, myndavél eða skartgripi (frábærir demantshringir fyrir allt að 400.000 ISK) ef svo stendur á, fara með myndirnar í prentun (eða senda þær yfir netið daginn áður), fá þær þegar verslunarferðinni er lokið (eftir klukkustund), skoða "heavy verkfæri", kaupa dýnur, eða frystikistu, horfa á fólkið í bakaríinu vinna, eða kíkja á glerið í kjötvinnslunni. Tölvur, prentarar, golfsett, og 50" plasmaskjáir, allt er í hillunum reiðubúið til að vera sett í "körfuna".  Fröstlögur, rúðuvökvi, rúðuþurkur fyrir bílinn og rafgeymar, allt til staðar ásamt vararafstöðum, stigum, parketti og chantarelle sveppum.

Flest er selt í stórum pakkingum, það þýðir ekkert að ætla að kaupa minna en 3. kíló af nautahakki, eða 4. svínalundir.  Kjúklingar eru 3. í pakka nautalundir vega ekki minna en 3. kíló.  Það er þess vegna sem það kemur sér svo vel að geta gripið frystikistu með.

Síðan senda þeir mér ávísun heim einu sinni á ári fyrir 2% af því sem ég versla fyrir (reyndar er árgjaldið 100 CAD, en endurgreiðslan hefur verið mun hærri undanfarin ár).  Núna er ég reyndar kominn með Costco AMEX, sem tryggir mér önnur 2% eða u.þ.b. til viðbótar. 

Bandaríkjamennirnir hafa það reyndar dulítið betra en við Kanadamegin, þar sem þeir geta keypt bjór og annað áfengi í Costco (það myndi vissulega hækka endurgreiðsluna hjá mér), en hér er þetta allt bundið í einkasölu, rétt eins og á Íslandi.

Þetta er auðvitað allt stórkostlegt, en þeir sem muna nokkur ár aftur í tímann og eru farnir að velta því fyrir sér hvort að ég geti útvegað þeim "pöntunarlista" frá Costco....., þá er svarið nei, þvi miður.

En í greininni í NYT, má m.a. lesa:

"RICHARD PERLE said he was game for a reconnaissance mission.

Mr. Perle, the neoconservative and former adviser to Donald Rumsfeld, offered to walk through his local Costco, pointing out the products that he said were increasingly drawing D.C. power shoppers like himself.

That Richard Perle? The gourmand with a home in Provence who once dreamed of opening a chain of soufflé restaurants?

Yes, Mr. Perle proudly shops in Costco’s concrete warehouses stocked with three-pound jars of peeled garlic and jumbo packs of toilet paper. And he has no problem serving the store’s offerings to dinner guests.

“Because it should have been Dean & DeLuca?” he asked, sounding half incredulous and half amused. “I really think there’s a socio-cultural thing here, and people are entitled to their pretensions.”

As a recent article in Vanity Fair lamented, the days of glamorous Washington dinner parties are long gone. Indeed, some hostesses today aren’t above serving Costco salmon, nicely dressed up with a dollop of crème fraîche.

 Mr. Perle said he shopped at Costco once a week when he was in town, and at a dinner party he held recently for several colleagues and friends, most ingredients were from there — the beef for his daube à la Provençal, the limes for his lime soufflé. The salmon for gravlax — also from Costco. He said he always received compliments, and he always got double takes when he told his guests where he shopped. "

"In that sense, catering by Costco is a style statement, like drinking Pabst Blue Ribbon beer.

“Reverse chic is a very powerful phenomenon in status-oriented circles,” said David Kamp, the author of “The United States of Arugula” (Broadway, 2006), a book about the American fine-food revolution. “I think Costco is the same thing. It gets discovered.”

To its benefit, Costco has carefully fashioned an upscale-downscale image, and their stores do better in high-end locations, said the company’s chief financial officer, Richard Galanti. In the Washington area, the highest volume location is its store in the Pentagon City neighborhood of Arlington, Va.

“WE knew that we would attract government, we would attract ambassadors, we would attract military personnel, we would attract the parties and embassies," said Joe Potera, the chief operating officer, referring to the Pentagon City store. "We have thousands of sheet cakes during all the major holidays for Pentagon parties, for ambassador parties, for staff parties in the capital. It’s kind of a destination." Costco also has a chocolate shop that produces molds of the Capitol as well as the Pentagon.

Ms. Baldrige said she saw no problem shopping for dinner parties at Costco.

“I would say bully for you, get the best deal you can,” she said. “Just don’t make that the main topic of conversation. Know a little bit about foreign affairs as well as how Costco is doing. Be able to be a little more scintillating other than being able to discuss the cost of your food.”

Bragging about the saving might be reserved for the brave few. One Washington hostess who loves Costco didn’t want people to know that her husband likes to hang out in the food court munching the quarter-pound hot dogs ($1.50 with a soda)."

 

 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband