Eigum viđ ekki ađ viđurkenna ţá?

Á Íslandi hefur nokkuđ veriđ rćtt um "viđurkenningar" á stjórnum á undanförnum vikum.  Ţađ má auđvitađ segja ađ sjálfsákvörđunaréttur eigi ađ vera í heiđri hafđur og frelsi til ađ velja sér stjórnendur.

En á Taiwan búa u.ţ.b. 23 milljónir manna, međ reglulegu millibili eru haldnar í landinu kosningar, stjórnarskipti fara friđsamlega fram (ţađ sama er ekki alltaf hćgt ađ segja um umrćđur í ţinginu).  Landiđ ógnar ekki nágrönnum sínum, hefur ekki stađiđ fyrir árásum eđa hryđjuverkum eđa fariđ međ obeldi gegn neinni ţjóđ eđa ríki.  Efnahagurinn stendur í blóma og hefur vaxiđ jafnt og ţétt frá stofnun ríkisins.

Samt er ţetta ríki ekki viđurkennt nema af svo fáum ríkjum ađ líklega er hćgt ađ telja ţau á fingrunum.  Sameinu ţjóđirnar hafa hunsađ Taiwan frá ţví snemma á 8. áratug síđustu aldar og hafa neitađ ţeim um svo mikiđ sem áheyrnarfulltrúa.

Samt er ţetta ađ ég best veit, fyrsta og eina lýđrćđisríkiđ sem Kínversk ţjóđ hefur stađiđ fyrir.

Ekki man ég heldur eftir neinum Íslenskum stjórnmálaflokki sem hefur barist fyrir ţví ađ Íslendingar viđurkenndu Taiwan.

Eiga Taiwanar ekki skiliđ ađ taka ţátt í "alţjóđasamfélaginu"?  Eiga ţeir ekki rétt á ţví ađ kjósa sér ţá stjórnendur sem ţeim líst best á?  Er ţeirra sjálfsákvörđunarréttur minna virđi en annarra ţjóđa?

Persónulega finnst mér međferđ "alţjóđasamfélagsins" og Sameinuđu ţjóđanna á Taiwan til helberrar skammar og í raun sýnir sú međferđ hve hol og innantóm samtök SŢ eru.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband