14.7.2007 | 15:33
Tóm tjara?
Mér þykir þessi frétt nokkuð skondin. En þetta er ef til vill dæmi um að eitthvað er að breytast. Ég hef í einfeldni minni staðið í þeirri meiningu að orðið malbik væri dregið af þeirri staðreynd að þar væri á ferð blanda af MALarefnum og svo BIKi, öðru nafni tjöru.
En nútíminn þarfnast oft nýrra vinnubragða og "nýrra" efna.
Nú er vá fyrir dyrum þar sem "malbiksefni" er að verða uppurið.
Er það ekki tóm tjara?
Malbikunarefni að verða uppurið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Fjölmiðlar | Facebook
Athugasemdir
Jú, asfalt eða bitúmen er uppurið.
Þetta er svipað efni og tjara, en meira seigfljótandi og þykkari í sér.
Oli G.H. (IP-tala skráð) 14.7.2007 kl. 17:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.