1.8.2006 | 22:10
Mýtubrjótar
Einn af þeim sjónvarpsþáttum sem ég horfi stundum á þegar sófinn verður athvarf letilífs er "Mythbusters". Það má stundum hafa virkilega gaman af þeim félögum, og uppátækin geta verið ansi skrautleg.
Það ættu líka allir að kannast við að hafa fengið allra handa "flökkusagnir" sendar í tölvupósti, jafnvel með þeim fyrirmælum að senda þær til allra vina sinna, sem við gerum jú stundum.
En á heimasíðu þáttarins má finna ýmis próf, þar sem lesendur geta spreytt sig á því hvernig þeim gengur að greina rétt frá röngu.
En prófin eru hér.
En margar þessar flökkusögur eru með eindæmum lífseigar. En í einu prófanna má til dæmis finna þessa spurningu:
8) Eating chocolate causes acne breakouts.
a) | True | |
b) | False |
Og svarið er: The right answer is false. Contrary to popular belief, there is no link between eating chocolate and acne breakouts. Several scientific studies have disproved this common myth.
Þar hafið þið það, og eru þeir sem hafa verið að baktala súkkulaði vinsamlegast beðnir að hætta því.
Önnur síða sem getur verið gaman að heimsækja, ef viðkomandi hefur gaman af flökkusögnum er www.snopes.com Þar er til dæmis sérstakur flokkur sem heitir "Cokelore".
Margir ættu að kannast við margar flökkusagnirnar þar, t.d.:
A tooth left in a glass of Coca-Cola will dissolve overnight.
Nú eða þessar:
1. In many states the highway patrol carries two gallons of Coke in the truck to remove blood from the highway after a car accident.
2. You can put a T-bone steak in a bowl of coke and it will be gone in two days.
3. To clean a toilet: Pour a can of Coca-Cola into the toilet bowl . . . Let the "real thing" sit for one hour, then flush clean.
4. The citric acid in Coke removes stains from vitreous china.
5. To remove rust spots from chrome car bumpers: Rub the bumper with a crumpled-up piece of Reynolds Wrap aluminum foil dipped in Coca-Cola.
6. To clean corrosion from car battery terminals: Pour a can of Coca-Cola over the terminals to bubble away the corrosion.
7. To loosen a rusted bolt: Applying a cloth soaked in Coca-Cola to the rusted bolt for several minutes.
8. To bake a moist ham: Empty a can of Coca-Cola into the baking pan;rap the ham in aluminum foil, and bake. Thirty minutes before the ham is finished, remove the foil, allowing the drippings to mix with the Coke for a sumptuous brown gravy.
9. To remove grease from clothes: Empty a can of coke into a load of greasy clothes, add detergent, And run through a regular cycle. The Coca-Cola will help loosen grease stains. It will also clean road haze from your windshield.
FYI:
1. The active ingredient in Coke is phosphoric acid. It's pH is 2.8. It will dissolve a nail in about 4 days.
2. To carry Coca Cola syrup (the concentrate) the commercial truck must use the Hazardous material place cards reserved for Highly Corrosive materials.
3. The distributors of coke have been using it to clean the engines of their trucks for about 20 years! Drink up! No joke. Think what coke and other soft drinks do to your teeth on a daily basis. A tooth will dissolve in a cup of coke in 24-48 hours.
Svörin má svo finna hér.
En það breytir því ekki að það má hafa gaman af mörgum þessara flökkusagna, en það ber að varast að taka þær of hátíðlega.
Meginflokkur: Spil og leikir | Aukaflokkar: Sjónvarp, Bloggar, Vefurinn, Menning og listir, Grín og glens | Facebook
Athugasemdir
Ég horfi líka á þessa þætti og finnst þeir brilljant. Bráðfyndnir.
BiddaM (IP-tala skráð) 2.8.2006 kl. 13:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.