28.7.2006 | 14:36
Grænmetis erfðagripir..... "retró" grænmeti".
Upp á síðkastið hefur mikið verið rætt um erfðabreytt matvæli, kosti þeirra og galla. Þó að ég sé fylgjandi erfðabreyttum matvælum er ég þeirrar skoðunar að það borgi sig að stíga varlega til jarðar, og vissulega þarf að hafa eftirlit með því sem er gert.
Lang best er auðvitað að rækta sitt grænmeti í garðinum, en það er ekki öllum kleyft.
En ég rakst á forvitnilega grein um "retró" grænmeti á macleans.ca, sem mér datt í hug að vekja athygli á.
Smá sýnishorn:
"Given all of the recent talk of genetically modified "Frankenfoods," people could be forgiven for running screaming from a lime green cauliflower, a black-and-yellow watermelon, or purple string beans. But what they may not realize is that these "heirloom" fruits and vegetables reveal what produce used to look like -- before we started standardizing it. Carrots, for instance, have not always been orange. In nature, they're also red or purple or white -- and they're just as likely to be spicy as sweet. Over the past 50 years, thanks to modern farming techniques, North American consumers have lost touch with the white peaches, tart "lemon cucumbers," and chocolate-tinted tomatoes that our grandparents enjoyed."
"Of course, heirlooms' thin-skinned nature makes them tricky to transport and store, driving up costs. They can be up to three times as expensive as conventional produce. "Our customers really like Brandywine tomatoes," says Aron Bjornson of Capers Community Markets, a chain of Vancouver organic food shops, "which can be difficult for us because sometimes they're a bit soft." Instead of working with a wholesaler, Capers deals directly with growers -- a network of about 50, in B.C.'s Lower Mainland -- offering a wide variety of peppers, tomatoes and apples."
En greinin í heild má finna hér. En hún er auðvitað takmörkuð, og er rétt að hvetja áhugafólk til að leita frekari upplýsinga um uppruna margra grænmetis og ávaxtategunda. Hvernig var til dæmi gulrófan búin til?
Meginflokkur: Matur og drykkur | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Bloggar, Dægurmál | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.