Áframhaldandi samgöngubætur

Ég fagna þessari niðurstöðu, ég trúi því að meirihluti Íslendinga vilji áframhaldandi samgöngubætur. 

Það yrði án efa mikil samgöngubót fyrir Norður og Suðurland að þessum vegi, og þarfaþing að tengja þessi svæði betur saman.  Þó að styttingin á milli Akureyrar og Reykjavíkur sé ekki gríðarleg, er hún umtalsverð á milli Akureyrar og Selfoss.

Það er líka gott að umferð, sérstaklega stórra bíla dreifist á tvær leiðir.

Þetta er tilvalið verkefni fyrir einkaframkvæmd með Hvalfjarðargöngin sem fyrirmynd, vegurinn byggður og vegtollur innheimtur, en á endanum eignist hið opinbera veginn.

 


mbl.is Meirihluti landsmanna hlynntur nýjum Kjalvegi samkvæmt könnun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband