Ađ versla í Costco í "lockdowni", eđa ađ koma 549 saman

Ţađ hefur margt veriđ skrifađ um sóttvarnarađgerđir um víđa veröld.  Sítt sýnist hverjum og skilgreiningar eru mismunandi eftir löndum og "landsvćđum".

Sjálfur hef ég lifađ viđ "lockdown" síđan á annan í jólum.

En hvađ ţýđir "lockdown". 

Jú, ţađ ţýđir ađ allir eiga ađ fara varlega, grímuskylda er víđa,  flestum verslunum er lokađ og mega ađeins afhenda vörur sem pantađar hafa veriđ á netiu viđ dyr.  Ţar á međal eru kannabisverslanir, en áfengisverslanir mega áfram vera opnar, en ef ég man rétt ađeins hleypa inn 25% af áđur leyfilegum fjölda.  Veitingastađir mega eingöngu selja "takeaway" eđa í heimsendingu. 

Biđröđin í bílalúgunni hjá "Ronald McDonald" sem ég sé af svölunum, hefur enda sjaldan eđa aldrei veriđ lengri, og virđist vera svo gott sem allan sólarhringinn.

"Nauđsynleg starfsemi" verđur jú ađ halda áfram. Ţess vegna mega bílasalar hafa opiđ, en eingöngu taka á móti ţeim sem hafa pantađ tíma.

Slakađ hefur veriđ á reglum um áfengissölu og heimsendingar blómastra.

IMG 20210104 095416Matvöruverslanir eru ađ sjálfsögđu opnar, mega hleypa inn 50% af áđur leyfilegum fjölda.  Ţannig fór ég í Costco í morgun, ţar mega "koma saman" 549 einstaklingar í "lockdowni".

Ţar má kaupa föt, bćkur, leikföng, raftćki o.s.frv.  En ađ versla slíkt í "sérverslunum" er ađ sjálfsögđu "stórhćttulegt".

En ţegar ég fór í Costco í gćrmorgun reikna ég međ ţví ađ verslunin hafi veriđ nálćgt "hámarki", ég ţurfti ađ standa örfáar mínútur í biđröđ og ţađ var biđröđ ţegar ég fór út. Starfsmenn töldu viđskiptavini inn og út úr mjólkurvöru- og grćnmetis/ávaxtakćlum. 

Ţannig er hćgt ađ gera ef leitađ er lausna, en ekki lagt áherslu á ađ banna.

En ţó ađ 549 einstaklingar geti komiđ saman í Costco og sambćrilegum matvöruverslunum, er taliđ stórhćttulegt ađ unglingar komi saman í skólum.

Ţađ er sömuleiđis álitiđ "stórhćttulegt" ađ 10 eđa 20 einstaklingar séu í sama rými viđ líkamsrćkt (alveg óháđ stćrđ salarins, eđa hvort ađ ţeir séu fleiri en einn.), sömuleiđis telja yfirvöld mikiđ hćttulegra einstaklingum ađ hitta hársnyrtifólk, en t.d. ađ skođa bíla.

Ţađ er ţví ef til vill ekki ađ undra ađ mörgum finnist "lógíkin" býsna undarleg.

Ţađ er líka augljóst ađ í sóttvörnum, eins og á svo mörgum öđrum sviđum, eru "hugtök og skilgreiningar", mjög mismunandi á milli landa.

 

 

 

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband