Fyrirséður ófyrirsjáanleiki

Það getur verið snúið að ná samningum og það getur verið jafn snúið að koma orðum að því sem gerist við samningaborðið.  Hvað þá að upplýsa um hvaða afleiðingar samningar geta haft, nú eða ef samningar nást alls ekki.

Eftirfarandi setning úr viðhengdri frétt fékk mig til að kíma sem veitir svo sem ekki af á þessum síðustu og verstu.

"Sam­kvæmt frétt AFP tekst með þessu að forða ófyr­ir­sjá­an­leg­um efna­hags­leg­um af­leiðing­um sem fyr­ir­séðar voru ef aðlög­un­ar­tíma­bil­inu lyki án sam­komu­lags."

Skyldu einhverjar fyrirséðar afleiðingar sem ekki er hægt að sjá fyrir hverjar verða af hugsanlegum samningum?

Frett mbl.is ofyrirsjanalega  fyrirsedar


mbl.is Komið að úrslitastund vegna Brexit
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband