20.11.2020 | 13:00
Þingmenn bannaðir á barnum - til að hindra útbreiðslu heimskunnar
Svona af því að það er föstudagur og það verður að treysta á að kórónuveirunni hafi ekki tekist að útrýma kímnigáfunni, svona almennt séð, birti ég hér "lauflétta" frétt frá Eistlandi.
Þar hefur "Mad Murphy", vel þekktur "Írskur pöbb", sem stendur við Ráðhústorgið í Tallinn sent frá sér eftirfarandi tilkynningu:
"We here at the bar have decided to behave as intelligently as the government, and to prevent the spread of stupidity, all members of parliament shall now no longer be served in our fine establishment."
"This ban shall remain in force until February 2021 when we shall review the situation. We hope that this message is spread far and wide, and that other bars and restaurants will also implement this ban,"
Hér má sjá frétt Eistneska ríkisútvarpsins um málið.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Grín og glens, Spaugilegt | Breytt s.d. kl. 14:22 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.