17.11.2020 | 14:34
Líklega besta myndbandið úr nýafstaðinni kosningabaráttu í Bandaríkjunum
Það er eitthvað "epískt" að sjá DJ Trump klipptan saman í dansi við "gay anthem" eins og Y.M.C.A.
Þetta ódrepandi lag, sem er flutt af "hljómsveitinni" Village People, sem var ein af þessum hljómsveitum sem búinn var til eftir að lag "flutt" af henni varð vinsælt.
Í þokkabót er þetta svo hugarfóstur Fransks "pródúsents" og Bandarísks söngavara hennar.
Þannig má segja að lagið sé jafn góð blanda Franskrar og Bandarískrar menningar og franskar kartöflur.
En það er ekki oft sem að gleðin beinlínis sreymir frá Trump, en í þessu myndbandi gerir hún það.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Fjölmiðlar, Sjónvarp | Facebook
Athugasemdir
Stórbrotið.
https://www.youtube.com/watch?v=mgjB9ZAhjqY
Kristján G. Arngrímsson, 17.11.2020 kl. 21:37
@Kristján, þakka þér fyrir þetta. Ágætis myndband. Finnst þó "mitt betra". . lol
G. Tómas Gunnarsson, 17.11.2020 kl. 23:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.