Bóluefni: Þeir sem leggja fram áhættufé í rannsóknir njóta forgangs

Það eru mýmörg fyrirtæki og rannsóknarhópar um allan heim sem vinna að því markmið að finna upp bóluefni sem dugar gegn Kórónaveirunni.

Slíkt kostar gríðarlega fjármuni og mikil áhætta er til staðar.  Það er engan veginn víst að fjárfestingin eða erfiðið skili árangri.

Ef einhver annar er langt á undan að ná árangri, tapast líklega fjárfestingin.

Er þá ósanngjarnt að fjárfestirinn njóti forgangs að bóluefninu ef árangur næst?

Um þetta eru skiptar skoðanir.

Þannig þykir sem sem leggja til peningana eðlilegt að þeir njóti forgangs, enda óvíst að rannsóknarstarfið hefði fram án þeirra fjármuna.

Svo eru þeir sem segja að allar þjóðir eigi að eiga jafnan rétt.

Þannig sagði forstjóri Franska lyfjafyrirtækins Sanofi í samtali við Bloomberg"“The U.S. government has the right to the largest pre-order because it’s invested in taking the risk,” Hudson said. The U.S., which expanded a vaccine partnership with the company in February, expects “that if we’ve helped you manufacture the doses at risk, we expect to get the doses first.”"

Í sömu frétt kemur fram að: "Supplies of an experimental shot from the University of Oxford will be prioritized for the U.K. before other parts of the world, according to Pascal Soriot, CEO of AstraZeneca Plc, which will make the vaccine."

En þetta eru Frönsk yfirvöld ekki sátt við.

Í annari frétt Bloomberg má lesa: "A vaccine against Covid-19 must be a “common good” that stands “outside of market rules,” an official at the Elysee palace said Thursday. Macron was “affected,” by the news, the official said, asking not to be identified to comply with government rules."

...

"Prime Minster Edouard Philippe said on Twitter that “equal access to a vaccine is not negotiable.” Olivier Faure, the head of France’s Socialist Party, suggested that Paris-based Sanofi risked being nationalized.

“For us, it would be unacceptable that there be privileged access for this or that country on a pretext that would be a financial pretext,” Junior Economy Minister Agnes Pannier-Runacher said in an interview Thursday on Sud Radio."

En er það eitthvað óeðlilegt að þau ríki sem leggja fram fjármagnið njóti forgangs?

Hvað gerist ef engin þjóð eða fyrirtæki eru reiðubúin til að leggja fram fé í rannsóknir sem slíkar?

Er það enn eitt dæmið um að "sæl er sameiginleg eymd syndrómið"?

Alls kyns lýðskrumurum er tamt að tala um "hin ógeðfelldu lyfjafyrirtæki" sem maki krókinn á alls kyns sjúkdómum.

En það þarf mikið fé til lyfjarannsókna.  Það er lagt fram án þess að nokkur trygging sé til staðar um að rannsóknir beri árangur.

Það hefur mikið fé fengist sem ábati af velheppnuðum rannsóknum. En það hefur sömuleiðis tapast mikið fé á þeim sem einfaldlega runnu út í sandinn.

Ætla ríki heims að bæta slíkt tjón?

 


mbl.is Óviðunandi að Bandaríkin fái bóluefnið fyrst
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Minnir á barnasöguna um Litlu Gulu Hænuna.

Kolbrún Hilmars, 14.5.2020 kl. 17:19

2 Smámynd: Þorsteinn Siglaugsson

Sú samlíking á ágætlega við, enda Trumpsi með gulan feld rétt eins og hænan.

Þorsteinn Siglaugsson, 14.5.2020 kl. 20:32

3 Smámynd: G. Tómas Gunnarsson

@Kolbrún, þakka þér fyrir þetta. Um málefni sem þetta verða ábyggilega skiptar skoðanir.  En þó að um einhvern forgang verði að ræða munu allir hagnast á slíkum rannsóknum þegar upp er staðið.

En það fer líklega í taugarnar á Frökkunum að um er að ræða Franskt fyrirtæki (í samstarfi við Breskt).

G. Tómas Gunnarsson, 15.5.2020 kl. 07:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband