Kattarţvottur Pírata

Persónulega finnst mér ţessi skýring Björns Leví ekki merkileg, frekar svona kattarţvottur. Ég veit ekki um neinn ţingmann, fyrr eđa síđar sem hefur taliđ sig ţurfa ađ styđja öll mál ríkisstjórnar skilyrđislaust, ţó ađ hann hafi talist til stjórnarmeirihluta.

Enda eru alţingismenn ekki bundnir neinu nema sannfćringu sinni.  Ţannig hefur ţađ alltaf veriđ.

En auđvitađ hafa margir alţingismenn "spilađ međ liđinu", eins og ţađ var kallađ í eina tíđ.

Enda er auđvelt ađ rökstyđja ţađ, ađ ţađ kunni ađ vera betra ađ styđja eitt og eitt mál sem er ef til vill ţungt á samviskunni, frekar en ađ fella ríkisstjórn.

Líf ríkisstjórnar er ţá taliđ vega ţyngra á hagsmunavogarskál almennings en eitt einstakt mál, sem ef til vill er ţingmanni ekki ađ skapi.

Ţannig hafa málin líklega alltaf gerst á Alţingi og í raun ekkert út á ţađ ađ setja.  Stundum ţarf ađ fórna minni hagsmunum fyrir meiri.  Slíkt er partur af stjórnmálum.

En allar tilraunir Björns Leví til ađ fćra ţetta í "orđskrúđ" eru í raun til lítils, ef eitthvert mál er samţykkt međ 32 atkvćđum hugsanlegrar ríkisstjórnar V,S.Bog P, gegn 31 atkvćđi stjórnarandstöđu, er sá meirihluti sem stendur ađ baki samţykktinni međ minnihluta atkvćđa ađ baki sér.  En samt fyllilega löglega og lýđrćđislega ađ málinu stađiđ, alla vegna ađ mínu mati.

Rétt eins og var í tíđ fráfarandi ríkisstjórnar sem Birni fannst siđlaust.

En Björn sannar ţađ enn ađ útsýniđ er öđruvísi verandi í stjórnarandstöđu, eđa styđja ríkisstjórn.

En ţađ er heldur ekkert nýtt.

P.S. Ţessi útskýring Björns hefur ábyggilega ţótt merkileg austur í Hrunamannahreppi í dag og allir andađ léttar yfir ţví ađ Píratar séu eftir allt saman enn prinsipmenn, ţó í orđskrúđi sé.

 

 


mbl.is Styddi ekki öll mál skilyrđislaust
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband