Einstaklingssalerni eina lausnin?

Það er í sjálfu sér ekki þörf á flóknum aðgerðum til þess að allir geti verið sáttir og gert þarfir sínar óáreittir.

En það kostar örlítið meira pláss og þó nokkuð meiri fjárútlát.

Lausnin er einfaldlega að byggja einstaklingssalerni.

Þannig er málum t.d. háttað í skóla dóttur minnar og hefur verið í áratugi ef ég hef skilið rétt.

Vissulega er ekki hægt að leysa málin á þann hátt "yfir nótt", en ætti að vera sjálfsagt að marka stefnuna þangað.

Þeir sem vilja vera í friði fyrir hinu eða hinum kynjunum hljóta einnig að eiga sín réttindi, eða hvað?

 

 


mbl.is Kynlaus klósett í Háskólanum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband