J og nei og ef til vill - Skoanir og falskar frttir?

Vi hfum s etta allt ur. Skoanir einstakra aila eru "klddar upp" sem stareyndir frttum.

Ef a Bretar tkju ekki upp euroi bei eirra einangrun og efnahagslega hnignun. Reyndist ekki satt.

Ef Bretar segu j vi v a yfirgefa Evrpusambandi bii eirra efnahagslegt hrun og einangrun. Svo hefur ekki veri.

Aildarumskn a Evrpusambandinu tti a vera tfralausn fyrir slenskan efnahag. Stareyndin er s a efnahagsbati slendinga fr fyrst flug egar vi tk rkisstjrn sem stefndi allt ara tt en aild a Evrpusambandinu.

Hva gerist Frakklandi ef a kveur a segja skili vi euroi og/ea Evrpusambandi er raun engin lei a fullyra, v a er svo langt fr a a s eina breytan efnahagslfi Frakka.

a er hgt a taka fjldan allan af rttum ea rngum kvrunum samhlia eim kvrunum.

ykir mr trlegt a a myndi upphafi hafa fr me sr aukin kostna fyrir Frakka. vissa gerir a gjarna.

En vri haldi rtt spunum, ykir mr lklegt a slkt myndi reynast Frkkum vel. Stjrn yfir eigin mlum er lkleg til ess.

Ef run samkeppnishfi Frakklands og skuldastaa hins opinbera er skou fr v a euroi var teki upp, er engan vegin hgt a lykta a a hafi reynst Frakklandi vel.

En a er alls ekki gefi a a myndi Marion Le Pen heldur gera.

En ef skoair eru spdmar varandi Bretland, hljta allir a taka spdma eins og hr koma fram ( vihengdri frtt) me miklum fyrirvara, ef ekki kalla slkt "falskar frttir".

Slkar skoanir eru einfaldlega ekki meira viri en arar pltskar skoanir.


mbl.is Drt a yfirgefa evruna
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Valdimar Samelsson

Mjg g bendingog rtt. Frttamilar gera v a birtafalsfrttir til ess eins a hafa hrif og pota fram NWO stefnuna.

Valdimar Samelsson, 14.2.2017 kl. 16:28

2 identicon

Sll.

Fnar hugleiingar hj r.

a sem vantar hr er a a er lka drt a vera me llegan gjaldmiil sem veldur atvinnuleysi.

Helgi (IP-tala skr) 15.2.2017 kl. 06:12

3 Smmynd: Kristjn G. Arngrmsson

fer framr r hrna ESB-andfinu. a er ekkert a essari frtt, a er hinsvegar fyrirsgnin sem er meingllu. Og vissulega rtt a essi galli er algengur fyrirsgnum, .e. hn segir vera stareynd eitthva sem reynist vera skoun einhvers. frttinn fer ekkert milli mla a um er a ra skoun nafngreinds manns.

Kristjn G. Arngrmsson, 19.2.2017 kl. 19:20

4 Smmynd: G. Tmas Gunnarsson

akka ykkur fyrir innleggin allir saman.

@Valdimar akka r fyrir etta. Persnulega hef g ekki tr NWO, en dmi hver fyrir sig.

@Helgi akka r fyrir etta. Gjaldmiill skapar sjlfu sr ekki atvinnuleysi ea dregur r v.

Efnahagsstefna gerir a hins vegar.

gegnum "Sambandi" og svo aftur Selabanka Eurosvisins virast jirnar svinu hins vegar hafa framselt bsna stran hluta kvaranna sinna eim efnum til aila sem ekki bera neina byrg gagnvart einum ea neinum og taka kvaranir sem eru vikomandi j ekki hagfelldar. Alla vegna ef marka m or Merkel.

@Kristjn akka r fyrir etta. A sumu leyti myndi g taka undir gagnrni na mig. En a er tvennt sem arf a hafa huga.

Annars vegar hve ungt fyrirsgn vegur frtt og svo "frttalestri" og svo hins vegar hvort engar frttir su "falskar" ef einhver er borinn fyrir eim? Jafnvel a a s um "nafngreinda heimild"?

Ef svo er eru lklega ekki margar "falskar" frttir sem eru birtar og raun algera arfar hyggjur sem reynt er a magna eim efnum.

Sem er a g held vissulega a nokkru tilfelli.

Enda er fyrirsgnin hj mr a benda (alla vegna var a a hluta hugsunin hj mr) samspili milli skoana og "falskra" frtta.

Engar skoanir geta raun veri "falskar" frttir, jafnvel a okkur kunni a ykja r nokku t r "korti".

Ef til vill eru a fyrst og frems fjlmilaflki sem gerir r "falskar" me "smi" rngum fyrirsgnum?

G. Tmas Gunnarsson, 22.2.2017 kl. 05:55

5 Smmynd: Kristjn G. Arngrmsson

essi tilhneiging til a setja skoun fram sem stareynd skal g viurkenna a hefur lengi fari skaplega taugarnar mr og mr (kannski arafleiandi) lengi snst etta landlgur andskoti i fjlmilum. prentmilum getur etta veri spurning um plss, en netinu er s spurning aldrei fyrir hendi.

Frtt um skon einhvers er flsk ef vikomandi er ger upp skoun. En svo er spurning hverra skoanir eru frttnmar og stundum finnst manni n eins og extrem skoanir rati frekar frttir en hfsamlegar.

Aalmli essu er oft hverra skoanir er um a ra - essu tilviki er s sem skounina hefur kannski ekki hver sem er heldur "ungavigtarmaur" mlaflokknum.

Kristjn G. Arngrmsson, 22.2.2017 kl. 07:06

6 Smmynd: G. Tmas Gunnarsson

@Kristjn akka r fyrir etta. g get teki undir a me r a slk fyrirsagnasm er ekki til fyrirmyndar og raun kaflega hvimlei.

En hn er trlega algeng og lklega er a mestu leyti fyrir v ein sta, a vekur athygli og framkallar msaklikk, gefur pening.

En a felur sr kvei fals.

Vissulega er a svo a svokallair "ungaviktarmenn" og skoanir eirra ykja frttnmari en arir.

En a eru ekki hva sst eir sem upp skasti stai me "egg andlitinu" og hafa reynst hafa rangt fyrir sr. annig a ef til vill er spurning hvort eir eiga frttnmi skili?

En a er lka rtt a "extreme" og stryrtar skoanir eiga oft betri agang a fjlmilum, "heimsendir" hefur lengi veri g sluvara.

a m finna alls kyns frttir sem vitna er til missa aila sem segja etta og hitt og margt af v hljmar vgast sagt skringilega.

Svo eru lka til raunverulega falskar ea uppspunnar frttir, en g held a r su ekki a str hluti a sta s til a hafa strkostlegar hyggjur.

Hitt er svo lka til a "skoanir" einstaklinga su raun uppspuni eirra sjlfra, en slkt er yfirleitt erfitt a sanna.

G. Tmas Gunnarsson, 22.2.2017 kl. 12:01

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband