Skemmtileg tilviljun?

Það er óneitanlega skemmtilegt að daginn eftir að umræður spunnust á Alþingi um að orðnotkunin "hagsýnar húsmæður" væri óviðeigandi, skuli vera lagt fram frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra.

Það er meira að segja búið að biðjast afsökunar á notkuninni.

Það er því varla seinna vænna að leggja niður óviðeigandi orlof, eða hvað?

Varla fara þær í stórum hópum í slíkt orlof nú til dags?

En hvaða þingmenn skyldu verða á móti niðurfellingu laganna?

Varla hinar meintu "hagsýnu húsmæður"?

 

 


mbl.is Húsmæðraorlof verði afnumið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Hvort var það orðið "hagsýn" eða "húsmóðir" sem fór fyrir brjóstið á kvenpeningnum?????wink

Tómas Ibsen Halldórsson, 9.2.2017 kl. 11:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband