Falskar frttir eiga sr langa sgu

Falskar frttir eiga sr lklega jafn langa sgu og frttir, ef ekki heldur lengri. Alla vegna hafa kvik og flkkusgur fari va og skjta oft upp kollinum aftur og aftur.

En falskar frttir f kraft sinn og styrk fr eim fjlmilum sem birta r. v reianlegri fjlmiill, v reianlegri frttir - ekki satt?

Og af v a nafn New York Times er nefnt arna sem fjlmiils sem flytur falskar frttir, er a ekki eins dmi a blai s saka um slkt, rtt fyrir a margir telji a einn reianlegast fjlmiil veraldar.

Skemmst er a minnast hlfgerrar afskunar blasins sjlfs eftir forsetakosningarnar, sem og afskunar "umbosmanns lesenda" yfir eim frttum semekki birtust af Hillary Clinton.

En a New York Times hafi birt "falskar frttir" ea urft a bijast afskunar eim sr bsna langa sgu.

Eitthvert frgasta dmi um "falskar frttir" sem birtar hafa veri er einmitt af sum New York Times og a sem meira er, frttamaurinn sem r skrifai hafi stuttu ur hloti Pulitzer verlaunin.

Til a rifja r upp urfum vi a fara aftur til fjra ratugs sustu aldar (sem er reyndar furu vinslt nna).

varWalter Duranty frttaritari blasins Sovtrkjunum. Hann fullyrti a vissulega vru einhverjir egnar ar svangir, en harneitai a ar rkti hungursney.

Hann gekk a langt a fullyra a allar frttir um hungursney vru kjur ea illkvittinn rur.

New York Times birti einnig fullyringar Durantys um a frttir sem hefu breskir blaamenn hefu skrifa um hungursneyina Ukranu vru falskar og hluti rursstri Bretlands gegn Sovtrkjunum. Deildi hann harkalega hina bresku blaamenn sem dreifu falsi.

En Duranty var feiminn vi a lofa Staln og Sovtrkin og eins og ur sagi fkk hann Pulitzer verlaunin fyrir greinarflokk aan.

varasamt s a fullyra um slkt, vilja margir meina a greinarflokkur Durantys og fullyringar hans um standi Sovtrkjunum hefi gert Franklin D. Roosevelt, pltskt kleyft a viurkenna Sovtrkin, sem hann geri snu fyrsta ri embtti forseta, 1933.

a var san ekki fyrr en eftir valdatku Gorbachevs sem fyrir alvru var fari a huga a hversu alvarlegar rangfrslur Duranty hafi sett fram.

egar samtk Kanadaba af Ukranskum uppruna hfu svo herfer ri 2003 til a svipta Duranty Pulitzer verlaunum, lt New York Times han aila loks rannsaka "frttamennskuna".

2003 birti New York Times svolanga afskunarbeini vegna falskra og hlf falskra frtta skrifaar af Jayson Blair sem birst hfu blainu.

etta eru bara tv dmi sem g datt um af tilviljun.

Sjlfsagt m finna fjldan allan til vibtar.

Falskar frttir eru ekki ntt fyrirbrigi og munu seint hverfa.

En sjlfsagt er a til bta a r komist meira umruna og vi lrum a lesa frttir me gagnrnu hugarfari og halda okkur ekki vi eina ea tvr frttaveitur.


mbl.is Falskar frttir fara flug
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

a mun hafa veri um pskaleyti 2002 a Palestnumenn geru uppreisn bnum Jenin og var a sjlfsgu miki fjalla um hana frttum.

g held a hafi veri rijudaginn eftir pska a sagt var fr v hdegisfrttum rkistvarpsins a sraelski herinn hefi skoti til bana um 50 uppreisnarmenn sem hfu gefist upp. essi frtt sl mig mjg, v man g svo vel eftir henni.

Sar kom ljs a alls hfu um 50 uppreisnarmenn falli essum bardgum.

Hrur ormar (IP-tala skr) 7.2.2017 kl. 20:45

2 identicon

Hva eru falskar frttir, og hvaan fru vitneskju na um a r su falskar frttir?

Bjarne rn Hansen (IP-tala skr) 8.2.2017 kl. 11:53

3 Smmynd: G. Tmas Gunnarsson

@Hrur akka r fyrir etta. g ekki ekki etta dmi sem nefnir, en a eru vissulega mrg dmi um falskar frttir.

Sjnarhorn eru einnig mjg mismunandi. egar 20 einstaklingar horfa sama atburinn vera lsingar eirra samt sem ur mjg mismunandi.

a er heldur engin tilviljun a "spunadoktorar" eins og eir eru stundum kallair vera fyrirferarmeiri.

En a er heldur engin skoanalaus, hvort sem hann er fjlmilamaur eur ei.

@Bjarne akka r fyrir etta. etta er gur og mikilvgur punktur. Oft er hlfgert "catch 22" a ra. Hverjum treystiru?

En stundum hefur a komi nokkurn veginn vfengjanlega ljs a um falskar frttir hefur veri a ra. sumum tilfellum eins og a me Jayson Blair eru hreinlega um jtningu a ra.

En a er alveg rtt a fyrir leikmenn (eins og t.d. mig) er oft aeins nokkrar mismundandi frsagnir a ra og raun engin lei til a komast a hva er rtt.

Sannleikurinn getur lka veri margslunginn og honum nokkrar hliar.

G. Tmas Gunnarsson, 8.2.2017 kl. 13:18

4 identicon

a er hafi yfir allan vafa a falskar frttir hafa fylgt manninum fr rfi alda.

Til eru fjlmilar sem leggja metna sinn a sa burtu lygina en birta aeins stareyndir. Til ess hafa eir kvenar leikreglur, t.d. fleiri en einn reianlegan heimildarmann, ritstjrn sem stareynir o.s.frv. essar varnir hafa oftar en ekki brosti. Dmin fr NYT sna a. egar a gerist bregst reianlegur fjlmiill vi me v a draga lygina ea uppspunann til baka og bijat afskunar opinberlega.

Svo eru til fjlmilar sem hafa engar slkar reglur. Ori "reianlegur" kemur einhvern veginn ekki upp hugann egar fjalla er um .

mar Hararson (IP-tala skr) 8.2.2017 kl. 14:04

5 Smmynd: Smundur G. Halldrsson

Hrur ormar. Annahvort var prentvillupkinn a stra r ea ig misminnir. Fullyrt var a sraelar hefu myrt 500 varnarlausa palestnska uppreisnarmenn sem hefu gefist upp. Talsmenn Palestnumanna eins og Saeb Erekat tluu um sundir. En egar upp var stai kom ljs a alls hfu 50 palestnskir strsmenn falli bardgum vi sraelska hermenn ar sem mannfall var smuleiis umtalsvert. Deilur milli gyinga og araba Mi-Austurlndum eru fyrst og fremst rursstr. Vestrnir fjlmilar eru helsti vettvangur eirra taka. eir falla nstum undantekningarlaust fyrir fyrirleitnum lygum. Nstum alltaf kostna sraela. Munurinn srael og svum Palestnumanna er a fyrrnefnda svinu rkir fullt fera- og tjningarfrelsi fyrir aljlega blaamenn. svi Palestnumanna melda frttamenn a sem Hamas og Al Fatah knast a sna eim og segja fr. Frttamaur sem dirfist a fara t af lnu essara samtaka m akka fyrir ef hann kemst lifandi fr v. Hann segir aldrei framar frttir af v svi! Sj: /https://en.wikipedia.org/wiki/Battle_of_Jenin

Smundur G. Halldrsson , 9.2.2017 kl. 00:29

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband