2.7.2015 | 19:25
Free Eston Kohver
Nú eru u.þ.b. níu mánuðir síðan Rússneska leyniþjónustan, FSB, rændi Eistneska leyniþjónustumanninum Eston Kohver, Eistlands megin við landamæri ríkjanna.
Síðan hefur Eston dúsað í Rússnessku fangelsi.
Þrátt fyrir kröfur fjölda alþjóðlegra stofnana og einstakra ríkja hefur Rússland farið sínu fram.
En það er rétt að halda málinu vakandi og krefast frelsis til handa Kohver.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Mannréttindi, Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.