19.4.2007 | 01:52
Örstutt hugleiðing um kvóta og framsal
Mér finnst það örlítið merkilegt hvað margir eru ósáttir við að litið sé á "óveiddan fiskinn í sjónum" sem eign og hann seldur og veðsettur, þegar það er nákvæmlega það sama og viðgengist hefur til sveita í áratugi ef ekki hundruði?
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Um bloggið
Bjórá 49
Nota bene
Flickr
www.flickr.com
This is a Flickr badge showing public photos and videos from tommigunnars. Make your own badge here.
Hvaðan
Track
Færsluflokkar
- Aulahúmor
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fimbulfamb
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Grín og glens
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hæðni
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljósmyndun
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Saga
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Vísur og ljóð
Síður
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 714779
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Ágúst 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
Athugasemdir
Nú einmitt , endilega viltu segja mér hvernig og hvað þú átt við ?
kv.gmaria.
Guðrún María Óskarsdóttir., 19.4.2007 kl. 01:57
Fregnir herma að Einar Kr. Guðfinnson sjávarútvegsráðherra hafi selt glænýjann ráðherrabíl embættisins. Aðspurður sagðist ráðherrann hafa gert þetta í hagræðingarskyni fyrir ráðuneytið en þó aðallega sjálfan sig.
Fyrir nokkru varð ráðherrann fyrir því óhappi að velta gamla jeppanum og var honum því úthlutað nýjum jeppa til afnota. "Þessi gamli var óttalegt skran, næstum þriggja ára og keyrður alveg helling". Auk þess hafði Árni farið frekað illa með hann" sagði Einar. "Þetta var því bara lán í óláni".
Engu að síður kvaðst Einar alltaf hafa verið á þeirri skoðun að svona jeppar væru óhagkvæmir. Sagði Einar að nýi jeppinn hefði reynst dýr í rekstri auk sem þess skattgreiðslur af bílahlunnindunum væru ráðherra verulega íþyngjandi. Eftir að hafa ráðfært sig við embættismenn í ráðuneytinu, ákvað Einar að hagræða líkt og menn gera í sjávarútvegi. Hann væri ekki beinlínis að selja jeppann heldur afnotaréttinn. "Jeppinn er þ.a.l. söluvara og myndar eignarétt, líkt og kvótinn" sagði ráðherrann og glotti kankvíslega.
Einar brá sér því á bílasölur um liðna helgi og kannaði markaðinn, verð og eftirspurn. Sagðist hann að lokum hafa fengið gott tilboð í jeppann sem hann gat bara ekki hafnað. Einar kvaðst hafa skipt á bílnum og Daewoo skutbifreið, árgerð '99 og litlu fellihýsi. Milligjöfina, ca. 5.500.000 hyggst Einar m.a. ætla að nota til kaupa á sólarlandaferð fyrir sig og fjölskylduna til Karabíska hafsins. "Við hyggjumst fara eftir kosningar til að hvíla lúin bein", sagði Einar. "Kosningabaráttan er oft gríðarlega erfið og henni fylgir mikið álag, bæði á mig og fjölskylduna" sagði Einar og sýndi blaðamanni marblett sem hann hlaut við bílveltu á kosningaferðalgi um daginn.
Einar sagðist eiga marga vini og kunningja "úr bransanum", í Karbíska hafinu. Einar kvaðst hlakka mikið til að rifja upp gömul kynni við þessa félaga sína og samflokksmenn. "Þessir dugnaðarmenn voru mér mikil fyrirmynd í minni hagræðingu en þeir hafa nánast náð fulkomnun í hagræðingarmöguleikum innan sjávarútvegsins". Sagði Einar þá ekki einu sinni þurfa að koma heim til að standa í þessu basli. "Við föxum þeim bara kvótaheimildir úr ráðuneytinu og þeir selja og leigja beint úr laptopnum þar sem þeir sitja við sundlaugarbarinn", sagði Einar að lokum.
Jóhann H., 19.4.2007 kl. 02:38
Vildi bara benda að bændur á Íslandi (eða réttara sagt landeigendur) hafa í áratugi ef ekki hundruði, metið óveidda fiska sem verðmæti, framselt réttinn til að veiða þá, veðsett jarðir sínar (þar sem hluti af verðmæti eru veiðiréttindi). Þeir meira að segja eiga þessa sömu fiska við við strendur landsins, þar sem óheimilt er að veiða lax og silung í sjó, ef ég hef skilið rétt.
G. Tómas Gunnarsson, 19.4.2007 kl. 02:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.