Straumhvörf?

Rafhlaða eins og þessi getur valdið straumhvörfum, í bókstaflegri merkingu. Þegar tæknin er orðin góð, ódýr og endist vel, er líklegt að "bylting" verði í raforkuframleiðslu.

Grundvöllur fyrir aukinni notkun lítilla vindmylla og sólarorku gjörbreytist.

En mér sýnist þó að kostnaðurinn við þessar rafhlöður og geymslugetan sé með enn með þeim hætti að notendur geti ekki tengt sig frá netinu, nema á sólríkustu og/eða vindasömustu stöðum.

En án efa eiga þessir "rafhlöðuskápar" eftir að verða öflugri, endingarbetri og ódýrari. Það er því líklegt að innan skamms tíma verði "orkuveggur" á flestum "betri heimilum".

En enn sýnist mér að eingöngu sé um öflugan varaaflgjafa að ræða.

 

 

 


mbl.is Tesla kynnir nýja ofurrafhlöðu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband