Ekkert nýtt

Ég er nú eiginlega alveg hættur að láta það sem kirkjunarfólk segir fara í taugarnar á mér, enda nokkuð um liðið síðan aðild minni að þeim klúbbi lauk.

En ég get þó ekki stillt mig um að benda á að það er ekkert nýtt að kirkjunnar menn séu á móti framförum, vísindum og ýmsu því sem horfir til almanna heilla.


mbl.is Áherslan á endalausar framfarir er tál
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn Valur Baldvinsson

Skil ekki þetta með opinbera starfsmenn í leikarabúning presta, var kannski nauðsynleg framlenging á stjórnvaldi Ríkisins hér áður fyrr, en varla lengur.

Svo hafa þessir Ríkisstarfsmenn uppi kröfur vegna jarðeigna Kirkjunar, en Þjóðkirkjan er ekkert nema Ríkisstofnun.

Þeta er alveg óskiljanleg vitleysa.

Jareignir Þjóðkirkjunar eru Ríkiseignir og þar af leiðandi Þjóðareign.

Þorsteinn Valur Baldvinsson, 9.4.2007 kl. 08:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband