Massa tímatökur

Það var óneitanlega nokkuð ljúft að horfa á Ferrari taka annan pólinn í röð, sitthvorn ökumanninn, nú rétt í þessu.

Það er heldur ekki ónýtt að sjá pólinn skipta 3. um hendur á síðustu sekúndunum.  Þannig á þetta auðvitað að vera.

En keppnin á morgun verður líklega hörkuspennandi, ráspóllinn segir lítið, það verða líklega keppnisáætlanirnar sem ráða úrslitum eins og oft áður.  Hver er með mest bensín og getur keyrt lengra inn í keppnina, heldur vélin hjá Kimi o.sv.frv.

En ég er bjartsýnn á Ferrari sigur.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband