Bein sjónvarpsútsending frá landsleiknum

Eins og segir hér á mbl.is, er Ísland komið yfir gegn Eistlandi. En Eistneska ríkissjónvarpið sýnir beint frá leiknum.

Þeir sem hafa áhuga á því að horfa á leikinn, og láta Eistnesku lýsinguna ekki fara í taugarnar á sér, ættu að geta horft á leikinn á slóðinni: http://otse.err.ee/etv/

Eftir því sem ég kemst næst eru engin takmörk á því hverjir geta horft á leikinn, enda líklega ekki mikil "réttindi" hvað varðar þennan leik.

 


mbl.is Ísland og Eistland skildu jöfn í Tallinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Samt ótrulega slappt að hann sé hvergi í Íslensku sjónvarpi

Kristjan Birnir (IP-tala skráð) 31.3.2015 kl. 17:03

2 Smámynd: G. Tómas Gunnarsson

@Kristjan Birnir. Það er líklega talinn of mikill kostnaður fyrir ekki mikilvægan leik, ef svo má að orði komast.

En ég veit ekki hvort honum er lýst beint í útvarpi, eflaust mætti tengja saman útsendingu Eistneska sjónvarpsins og útvarp.

En krakkarnir mínir eru að horfa á leikinn og hafa gaman af.

G. Tómas Gunnarsson, 31.3.2015 kl. 17:08

3 identicon

Ég horfði á hann á Skjársport!

Jón (IP-tala skráð) 31.3.2015 kl. 18:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband