Eurolögin .... á föstudegi

Hér er horft á Eurokrísuna með tónlistina að vopni. Eins og flestir vita líklega hefur gengið all nokkuð á í Evrópu, ekki síst á Eurosvæðinu undanfarnar vikur.

Þar hafa "aðalhlutverki" ekki hvað síst verið í höndum, Grikkja, Þjóðverja, Hollendinga og svo koma Rússar líka við sögu.

Ef ég hef skilið rétt eru þessi tvö myndbönd ættuð frá Hollandi og Þýskalandi.

Smá uppplyfting á föstudegi.

Bæði myndböndin eru með Enskum texta, en annars er þetta mikil "fjölmenning".

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband