11.12.2014 | 11:19
Hin "nauðsynlegu" afskipti hins opinbera
Það er allt breytingum undirorpið, eða eigum við að segja flest?
Einstaklingar og fjölskyldur hafa verið hvattar til að að kaupa frekar dísilknúin farartæki.
Eins og kemur frm í fréttinni hefur þetta gengið þokkalega og u.þ.b. 80% Franskra einkabíla eru með dísilvél.
Nú er víða komið að því að segja dísilnum stríð á hendur og refsa þeim sem eiga dísilbíla.
Frakkar ætla að útrýma dísilbílum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.