Hin "nauðsynlegu" afskipti hins opinbera

Það er allt breytingum undirorpið, eða eigum við að segja flest?

Nú eru liðin um 20 ár þar sem opinberir aðilar í Evrópu, með ráðherraráð Evrópusambandsins í broddi fylkingar, hafa stuðlað að því að fjölga dísilbílum.

Einstaklingar og fjölskyldur hafa verið hvattar til að að kaupa frekar dísilknúin farartæki.

Eins og kemur frm í fréttinni hefur þetta gengið þokkalega og u.þ.b. 80% Franskra einkabíla eru með dísilvél.

Nú er víða komið að því að segja dísilnum stríð á hendur og refsa þeim sem eiga dísilbíla.

 

 

 

 


mbl.is Frakkar ætla að útrýma dísilbílum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband