9.10.2014 | 07:24
Hver er munurinn á trúfélögum og öđrum félögum?
Ađ sjálfsögđu eiga trúfélög ekki ađ njóta sérréttinda á Íslandi, frekar en nokkur stađar.
Ţau ćttu ađ greiđa fyrir lóđir, greiđa fasteignagjöld, og standa skil á öđrum ţeim sköttum og skyldum sem á eru lögđ og greidd eru af öđrum félagasamtökum.
Vissulega er ţađ svo ađ stćrstur hluti Íslendinga ađhyllist kristna trú, alla vegna á pappírum. Stćrstur hluti ţeirra tilheyrir ţjóđkirkjunni. En ţađ ţýđir ekki ađ í krafti meirihlutavalds, eigi slík félagasamtök rétt á fram yfir félög međ fćrri međlimi.
Sömuleiđis er ţađ í mínum huga rangt ađ félagasamtök sem snúast um trúmál, eigi ađ njóta meiri fyrirgreiđslu eđa réttinda, en félagsskapur sem snýst um frímerkjasöfnun, mótorhjól, bíla, eđa matarást.
Ţađ er löngu tímabćrt ađ skilja á milli hins opinbera og trúmála.
Ţeir sem ekki kjósa ađ tilheyra trúfélögum, eiga ekki ađ bera af ţeim kostnađ.
Flestir andvígir ókeypis lóđum til trúfélaga | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:07 | Facebook
Athugasemdir
Trúfélög geta veriđ eins misjöfn og ţau eru mörg.
Ţjóđkirkjan hefur ţađ t.d. sem leiđarljós ađ hjálpa minnimáttar og bođa góđa siđi.
Á sama tíma og félög eins og samtökin 78 bođa kynvillu og fíflalćti.
Jón Ţórhallsson, 9.10.2014 kl. 08:46
Munirinn félst líklega ađallega í sjónarhólnum, rétt eins og mér finnst koma fram í ţessari athugasemd.
Og ţó ađ einhver bođi "góđa siđi", er ţađ trauđla réttlćting á ţví ađ skylda sveitarfélög til ađ gefa ţeim ókeypis lóđir.
G. Tómas Gunnarsson, 9.10.2014 kl. 10:17
Ţú skrifar ţetta trúlega eins og sjálfum ţér samkvćmur frjálshyggjumađur.
En hvađ segirđu ţá um ţađ athćfi ađ ausa fjármunum í félagiđ Samtökin 78 og önnur félög og verkefni samkynhneigđra -- mörgum tugum milljóna. Ađ međtalinni fasteign sem ţeim var beinlínis GEFIN (af Reykjavíkurborg) neđst á Laugavegi hefur stuđningurinn sennilega fariđ yfir 100 milljónir króna.
Jón Valur Jensson, 9.10.2014 kl. 16:47
Ţađ eiga engin samtök rétt á ţví ađ mínu mati ađ sćkja í sameiginlega sjóđi borgaranna.
Vissulega er ţađ rétt ađ pólítíkusum og öđrum kusum ţykir fátt skemmtilegra en ađ útdeila almannafé.
Ţađ gerir ţađ ekki réttmćtt.
Ég greiđi ekki skatta á Íslandi ţessi árin, en gerđi ţađ vissulega í "den". Ég hef engan áhuga á ţví ađ standa undir rekstri kirkna, íţróttafélaga, Kiwanis, Lions, Samtakanna 78, eđa annara félagasamtaka.
G. Tómas Gunnarsson, 9.10.2014 kl. 16:54
Samtökin fá ekki SJÁLFKRAFA peninga frá ríkinu, líkt og skráđ trúfélög.
Skeggi Skaftason, 12.10.2014 kl. 09:49
Ţađ býttar engu, Gervi-Brahms, ţetta er svo sáralítiđ félag og tillagiđ ţví hlutfallslega mjög mikiđ.
Jón Valur Jensson, 12.10.2014 kl. 13:38
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.