Gæslumenn sérhagsmunanna

Gæslumönnum sérhagsmunanna skýtur oft upp í umræðunni á Íslandi (og auðvitað miklu víðar).  Þeir eru oft litnir hornauga og sakaðir um að vilja skara eld að sinni köku.

Og það er auðvitað rétt, eins langt og það nær, flestum er jú tamara að hugsa um eigin hagsmuni en annara, eða heildarinnar.

Þannig þarf engum að koma á óvart að heyra rithöfunda og bókaútgefendur berjast á móti því að virðisaukaskattur á bækur sé hækkaður.

Þeir berjast fyrir sínum hagsmunum eins og aðrir.

Þeir vilja lægri virðisaukaskatt, og hærri starfslaun.  Það eru þeirra baráttumál, það eru þeirra sérhagsmunir.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband