70 ár í sögu þjóðar

Þó að saga Íslensku þjóðarinnar sé nokkuð löng, er saga lýðveldisins aðeins 70 ár.  Og þó að ég ætli ekki að dæma þar um, held ég að það sé rétt að það var hvorki sjálfsagt eða sjálfgefið skref.

En margt hefur gengið vel og annað miður, þannig gengur lífið, hvort sem er hjá einstaklingum eða þjóðum.

En í heild sinni geta Íslendingar litið með stolti til lýðveldistímans.  Framfarir hafa verið miklar og velmegun aukist.

Það er því fyllsta ástæða til að óska Íslendingum öllum til hamingju með daginn og lýðveldið.

Í dag hefur Ísland haft stöðu umsóknarríkis að Evrópusambandinu í nákvæmlega 4. ár.  Það er mál að linni.


mbl.is Lýðveldið var ekki sjálfgefið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband