Google velur borgarstjóra

Fékk tölvupóst í dag frá gömlum kunningja sem styður Vinstri græna.  Efni tölvupóstsins snerist um hæfni leitarvélarinnar Google væri til að finna réttar niðurstöður, og jafnvel spá um framtíðina.

Hann hvatti menn til að slá inn í leitarvélina (www.google.com) leitarorðin "næsti borgarstjóri", og nota síðan "I feel lucky" hnappinn,  taldi hann að forspárgildi þessa væri ótvírætt og og augljóst hver yrði næsti borgarstjóri Reykjavíkur.

Þessum "vísindum" er hér með komið á framfæri, þó að ég verði að láta það fygja með að ég sé nú ekki of trúaður á "sannindin".


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

ef slegið er inn "ekki næsti borgarstjóri" færðu sömu niðurstöðu :)

oli (IP-tala skráð) 24.5.2006 kl. 01:21

2 identicon

Ég skrifaði inn "ekki næsti borgarstjóri" með gæsarlöppum, en google fann ekkert :S óli hafði rang fyrir sér

flam3r (IP-tala skráð) 24.5.2006 kl. 04:47

3 identicon

Prófaðu að skrifa það með gæsarlöppum vitlaus.

flam3r (IP-tala skráð) 24.5.2006 kl. 04:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband