Örlítið Mary Poppins

Hér hefur ekkert verið bloggað í því sem næst tvo mánuði. Ég ákvað einfaldlega að hásumarið væri betur notað í annað.  Þvælast um, gangandi, hjólandi, takandi myndir o.s.frv.  Sumarið er jú tíminn.

En nú verður þráðurinn tekinn upp að nýju, þó að hann verði ef til vill eitthvað stopull til að byrja með.

En það fer vel á því að byrja með léttmeti.

Hér er "remix" úr Mary Poppins sem ég fékk sent í morgunsárið.  Sýnir hvað tækni og hugmyndaflug geta getið af sér skemmtilega hluti.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband