Rangt skref, dregur athygli frá hinu raunverulega vandamáli

Ekkert hef ég á móti Siđmennt, ekki frekar en öđrum félagasamtökum.  En persónulega er ég ekki hrifinn af ţessu skrefi.

Ţetta leiđréttir vissulega ađstöđu ţeirra sem eru í Siđmennt, en gerir ekkert til ađ taka á grundvallarmálinu.  

Hiđ opinbera á ekki ađ innheimta félagsgjöld fyrir frjáls félagasamtök.

Ţeir sem kjósa ađ standa utan trú og lífsskođunarfélaga (hvađ sem ţađ svo er), eru ennţá órétti beittir.

Hiđ opinbera skattleggur ţá enn umfram ađra ţegna landsins.

Hvernig í ósköpunum ţađ er réttlćtt ađ ţeir sem kjósa ađ stand utan trúfélaga greiđi aukaskatt til háskólamenntunar á Íslandi, er mér gjörsamlega óskiljanlegt.

Ţađ er lágmarkskrafa ađ gefinn sé sá möguleiki í skattframtali ađ merkt sé viđ hvort viđkomandi vilji ađ hiđ opinbera dragi af honum sóknargjald eđur ei.

Ţađ eru raunveruleg mannréttindi. 


mbl.is Stórt skref í mannréttindabaráttu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hjalti Rúnar Ómarsson

"Hiđ opinbera á ekki ađ innheimta félagsgjöld fyrir frjáls félagasamtök."

Hjartanlega sammála. En raunin er reyndar sú ađ sóknargjöld eru ekki félagsgjöld, heldur er ţetta bara styrkur frá hinu opinbera.

En ég er hjartanlega sammála ţví ađ ţađ ţarf ađ breyta ţessu kerfi á ţá leiđ ađ ţetta vćri einhvers konar valkvćđ greiđsla, međ öđrum orđum 'alvöru félagsgjöld'. Svo má síđan fara alla leiđ og leyfa trúfélögunum (og nú Siđmennt) ađ sjá alfariđ um ţetta.

Svo var ţví nýlega breytt hvert peningar utantrúfélagsfólks fara, ţeir fara ekki lengur til HÍ heldur bara í ríkissjóđ.

Hjalti Rúnar Ómarsson, 3.5.2013 kl. 14:06

2 Smámynd: Skeggi Skaftason

Hjartanelga sammála!

Ţađ vćri lítiđ mál ađ ađ láta ríkiđ rukka sóknargjöld, ríkiđ er međ upplýsingar um trúfélagaskráningu skv. Ţjóđskrá og gćti bara forskráđ ţetta á skattframtal líkt og útvarpsgjaldiđ.

Skeggi Skaftason, 3.5.2013 kl. 14:38

3 identicon

Sammála hjartanlega.

Ađ sjálfsögđu á ríkiđ ekki ađ styrkja nein félagasamtök.

Mesti brandarinn í ţessari frétt ađ ađ ţetta skuli kallađ "skref í mannréttindabaráttu", hvernig í ósköpunum telst ţađ til mannréttinda ađ einhver félagasamtök fái ađ flokka sig sem trúfélag. Ţađ sem er raunverulega hér ađ baki er stöđugt barátta og árásir félaganna í ţessum hópi á Ţjóđkirkjun íslendinga. Nú hefur ţeim tekist ađ útţynna löggjöf um trúfélög međ ađstođ guđleysingjanna í vinstri flokkunum sem hatast viđ kristna trú mest allra trúarbragđa og hafa meira ađ segja stutt opinberlega félagasamtök sem vilja koma hér á ofstćkishugmyndafrćđi Islams sem bođar hatur, hryđjuverk og kúgun kvenna.

Ásgeir (IP-tala skráđ) 3.5.2013 kl. 15:18

4 Smámynd: Jósef Smári Ásmundsson

Ég er hlynntur ţví ađ hver rukki fyrir sig,ekki bara sóknargjöld heldur allt saman-laun presta og starfsfólks einnig.Skatturinn til ríkisins yrđi ţá lćkkađur á móti.

Jósef Smári Ásmundsson, 3.5.2013 kl. 17:00

5 Smámynd: G. Tómas Gunnarsson

Bestu ţakkir fyrir innleggin.  Mér sýnist Siđmennt gera ţau algengu mistök ađ réttlćta misréttiđ, af ţví ađ ţeir fá ađ taka ţátt í ţví.

Ég er alveg sammála ţví ađ best sé ađ skilja alfariđ á milli ríkis og trúarstarfsemi.

Ţó er ekkert ađ ţví ađ ríkiđ bjóđi upp á ţjónustu, s.s. ađ hakađ sé í reit á skattframtali og dregin af sóknargjöld.  En ţađ verđur ţá ađ vera viđbótargreiđsla og fyllilega valfrjáls.

Ég tek ţađ fram ađ fyrir mér er ţjóđkirkjan ekkert meira en önnur frjáls félagasamtök og ćtti ţađ sama ađ sjálfsögđu ađ gilda um hana.

G. Tómas Gunnarsson, 4.5.2013 kl. 06:14

6 identicon

Sammála, mér finnst ţetta stórt skref afturábak. Mér finnst ađ ríkiđ eigi ekki ađ taka ţátt í svona, ţessir söfnuđir eiga ađ rukka inn sjálfir.
Ţannig ađ fyrir mér er Siđmennt einskonar ... trúarsöfnuđur í dag

DoctorE (IP-tala skráđ) 7.5.2013 kl. 09:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband