Varla hægt að hugsa sér betra teboð

Ég get tekið undir þetta.  Það væri varla hægt að hugsa sér mikið skemmtilegra teboð, en ef Stephen Fry væri gesturinn.

Vissulega væri félagi hans til margra ára, Hugh Laurie, skemmtileg viðbót.  Sérstaklega ef hann myndi spila á píanóið.

Þeir eru vissulega margir sem væru góðir te-félagar, en Fry er tvímælalaust í hópi þeirra bestu.

Hvað kaffi-féalga varðar, væri listinn allt öðruvísi, kaffi drykkja er enda allt önnur athöfn. 


mbl.is Fry hinn fullkomni te-félagi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband