Tímabćr ályktun - Íslendingar leyfi ekki áróđursstarfsemi erlendra ríkja

Ţađ eru vissulega tíđindi ađ Sjálfstćđisflokkurinn skuli kveđa upp úr međ ađ viđrćđum viđ Evrópusambandiđ skuli hćtt.

Ég fagna ţví eindregiđ.

Ţađ er svo löngu orđiđ tímabćrt ađ Íslenskri stjórnmálaflokkir láti starfsemi "Evrópu(sambands)stofu" til sín taka.

Ţađ er hrein ósvífni af hálfu "Sambandsins" ađ reka á Íslandi áróđursskrifstofu í jafn umdeildu máli og Evrópusambandsađild er.

Auđvitađ eiga erlend ríki, eđa ríkjasambönd ekki ađ skipta sér af máli sem er flokkspólítískt og jafn fyrirferđarmikiđ í Alţingiskosningum og raun ber vitni.

Áróđur "Evrópu(sambands)stofu" tekur afstöđu međ sumum stjórnmálaflokkum, en gegn öđrum.  Ţađ eru óţolandi erlendi afskipti af innanríkismálum.

P.S.  Hér og ţar um netiđ hefur mátt sjá "Sambandssinna" grípa til ţeirra raka ađ ţá verđi sjálfsagt ađ banna starfsemi stofnana á viđ Fulbright, Alliance Francaise og Goethe stofnunarinnar.

Ég verđ ađ segja ţađ ađ, ef menn misskilja svo eđli og tilgang Evrópussambandsins, ţá útskýrir ţađ ef til vill ađ einhverju leiti hve áfram ţeir eru um ađ Ísland verđi ađili ađ ţví.

 

 

 


mbl.is Betur borgiđ utan ESB
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Ţetta fólk veit fullvel hvađ er í gangi, ţeim líkar bara vel ađ vita af endalausum áróđri erlends sambandsríkis, ţví ţeir vilja allt gera til ađ komast inn í esb.  Sorglegt en satt, í raun og veru ćtti ađ senda ţetta fólk úr landi one way ticket, ţví ţeir eru svo vissir um ađ allt sé svo betra í ESB, ţađ vćri ţví gustukaverk ađ hjálpa ţeim til ađ komast ţangađ beina leiđ.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 25.2.2013 kl. 15:11

2 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Ţađ er ekki bara ţađ ađ ţeir ćtli ađ reka Evrópustofuna í burt heldur er ţetta brot á Landslögum og Vienna Consuar lögum frá 1963. Ţetta vissu menn ţví ađ ţađ var kvartađ á alţingi á sínum tíma en ţessi glćpastjórn hunsađi kvartanir. Bćđi Rússar og Bandaríkjamenn urđu ađ hćtta međ upplýsingaţjónustur hér á landi á sínum tíma.Ţađ á ađ kalla ţessa ríkisstjórn Landráđastjórn og ekkert annađ ţví hún er ţađ.   

Valdimar Samúelsson, 25.2.2013 kl. 18:13

3 Smámynd: Hrólfur Ţ Hraundal

Á Íslandi ţarf ađ stofna her, öđruvísi fáum viđ aldrei neina ţjóđarmeđvitund. Drengir lćra ekki einu sinni ađ bursta skónasína.

 

Hrólfur Ţ Hraundal, 25.2.2013 kl. 23:55

4 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Nei Hrólfur ţađ ţarf ekki her.  En ţađ vćri sniđugt ađ ungt fólk gegndi ţegnskylduvinnu í svona tvö ár, ţar sem ţau gengju í öll almenn störf á landinu og kynntust atvinnuháttum og fengju smáverksvit, ţví ţađ er á hröđu undanhaldi. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 26.2.2013 kl. 00:01

5 Smámynd: Jón Valur Jensson

Góđur Hrólfur!

Viđ stofnum her og látum strákana bursta skóna sína!

En ađ sjálfsögđu er löngu tímabćrt ađ stofna hér her. Jón Sigurđsson vildi ţađ fyrir meira en einni og hálfri öld (sjá HÉR!/a>). Vitmađurinn dr. Arnór Hannibalsson heitinn vildi ţađ líka (Moskvulínan, 1999, bls. 316).

Annars vildi ég sérstaklega ţakka fyrir ţennan pistil ţinn, Tómas.

Jón Valur Jensson, 26.2.2013 kl. 03:04

6 Smámynd: G. Tómas Gunnarsson

Hér er einn af ţeim sem ekki kann ađ bursta skóna sína svo vel sé, en hygg ţó samt ađ Ísland sé betur komiđ án hers.

Ţađ mćtti auđvitađ taka upp skóburstun 101 í menntaskólum, en ég veit ţó ekki hvort ađ ţađ yrđi til verulegs ábata fyrir ţjóđarbúiđ. lol

Persónulega er ég ekki hrifinn heldur af hugmyndum um ţegnskylduvinnu.

En ţađ má finna ađrar leiđir til gagns bćđi einstaklingum og ţjóđfélaginu.

T.d. má nefna ađ víđa í Kanada er ekki hćgt ađ braustskrást úr framhaldsskóla nema ađ hafa unniđ ákveđinn tímafjölda í sjálfbođastarfi.

Ţađ fer ţannig fram ađ félagasamtök leita viđurkenndrar skráningar hjá menntayfirvöldum, og nemendur geta síđan valiđ sér félagasamtök af viđurkenndum lista til ađ starfa međ.

G. Tómas Gunnarsson, 26.2.2013 kl. 09:30

7 Smámynd: Jón Valur Jensson

En oss vantar her!

Jón Valur Jensson, 27.2.2013 kl. 01:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband