18.2.2013 | 05:36
Ţau stökkbreyttust ekki lánin á Spáni
Eitt af ţví sem stundum heyrist í umrćđunni um "Sambandsađild" er ađ húsnćđislán í eurolöndunum hafi ekki stökkbreyst eins og á Íslandi og enginn hafi misst húsnćđi sitt ţess vegna i Grikklandi.
Ţađ er í sjálfu sér, eins langt og ţađ nćr, rétt.
Ţau stökkbreyttust ekki lánin á Spáni. En eins og sjá má í ţessari frétt frá RUV, ţýđir ţađ ekki ađ allt sé í lukkunnar velstandi.
Lánin stökkbreyttust ekki. En húsnćđisverđ hrundi, vextir hćkkuđu og ţar međ afborgunarbyrđin. En ţađ sem verra er ţá stórjókst atvinnuleysi.
Atvinnuleysi er nú í kringum 26% á Spáni, atvinnuleysi ungs fólks í kringum 60%.
Samhliđa atvinnuleysinu lćkkuđu laun ţeirra sem ţó héldu vinnunni og réttindi og bćtur voru skert.
Og ekki sér fyrir endann á ţeirri vegferđ enn.
Ţess vegna er búiđ ađ bera út 400.000 fjölskyldur í ibúđarhúsnćđii sínu á Spáni.
En lánin stökkbreyttust ekki.
En ţađ sem breyttist ekki á Spáni var styrkur gjaldmiđilsins. Hann hélst keikur. Ţeir sem áttu háar bankainnistćđur höfđu ţćr í gjaldmiđli sem tapađi ekki verđmćti sínu.
Ţađ eru heldur engin gjaldeyrishöft á Spáni. Ţađ gerđi ţeim sem áttu háar bankainnistćđur kleyft ađ flytja fé sitt án nokkurra vandkvćđa á reikninga í Sviss, fjárfesta í húsnćđi í Bretlandi og Ţýskalandi.
En ţađ missti engin húsnćđi sitt vegna stökkbreyttra lána.
En milljónir einstaklinga misstu vinnuna vegna ţess ađ samkeppnishćfni Spánar glatađist međ euroinu.
Kynnt var í eina mestu húsnćđisbólu sem ţekkst hefur, vegna ţess ađ euroiđ bauđ upp á lága vexti, raunar neikvćđa.
Sama euroiđ og svipti Spán samkeppnishćfni sinni.
Nú er talađ um ađ til séu u.ţ.b. 2. milljónir auđra íbúđa á Spáni.
Búiđ er ađ bera út 400.000 fjölskyldur.
En ţeir sem áttu bankainnistćđurnar...
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Evrópumál, Utanríkismál/alţjóđamál, Viđskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 10:07 | Facebook
Athugasemdir
Ţetta er einmitt meginmunur á innri og ytri gengisfellingu, međ innri gengisfellingu eru fjármagnseigendur "stikk frí". Leiđ Samfylkingarinnar er innri gengisfelling ţar sem fjármagnseigendum verđi hlíft viđ nauđsynlegri ađlögun hagkerfisins ađ áföllum hverju nafni sem nefnast allt í nafni ESB.
http://en.wikipedia.org/wiki/Internal_devaluation
http://en.wikipedia.org/wiki/External_devaluation
Eggert Sigurbergsson, 18.2.2013 kl. 07:25
Vextir hafa ekki hćkkađ á íbúđarlánum á Spáni heldur lćkkađ. Líklega úr 6% niđur í ca 3% frá árinu 2007.
Jón G Sveinsson (IP-tala skráđ) 18.2.2013 kl. 14:55
Ţađ er ekki hćgt annađ en ađ fagna ţví, ef vextir fara lćkkandi á Spáni.
Ţađ má líka vera ađ ég hafi skrifađ eilítiđ ónákvćmt um vextina.
Ţađ var í raun ekki ađ tala um vaxtahćkkun í dag, enda voru hús ekki seld nauđungarsölu á síđasta ári vegna vanskila ţá. Ţađ ferli tekur yfirleitt 2 til 4 ár.
En ţađ var einmitt áriđ frá árinu 2005 til ca 2008 sem vextir ţví sem nćst tvöfölduđust á Spáni.
Ţetta var skrifađ april 2008:
The root cause of the crisis is in a sense Europe's monetary union. The euro effect halved Spain's interest rates almost overnight. Rates then fell below Spain's inflation rate for several years, fuelling an explosive credit boom. The country's current account deficit has reached 10pc of GDP, the highest of any major economy.
The process has now kicked into reverse. Mortgage rates - priced off three-month Euribor - have nearly doubled since late 2005.
Sjá hér.
Ţetta átti vissulega sinn ţátt í ţví ađ margir Spánverjar lentu í vandrćđum međ afborganir, sem síđan endađi á ţann sorglega hátt ađ sumir ţeirra voru bornir út.
Atvinnuleysi, launalćkkanir, bótamissir og skerđingar o.s.frv. spiluđu svo líka sína rullu.
G. Tómas Gunnarsson, 18.2.2013 kl. 18:04
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.