25.1.2013 | 20:59
Óviss framtíđ stjórnarskrárbreytinga
Ég fagna ţví vissulega ađ Björt framtíđ hafi lýst ţví yfir ađ betra sé ađ vanda vinnubrögđin viđ stjórnarskrárbreytingar, en ađ keyra máliđ í gegn međ offorsi.
Stjórnarskrárbreytingar eiga ekki ađ vinnast í ákvćđisvinnu, eđa tímaţröng.
En tímasetining ţessarar yfirlýsingar (sem ég hef ekk heyrt, en las um á Eyjunni) er nokkuđ merkileg ađ mínu mati. Ţađ er engu líkara en Bjartri framtíđ hafi veriđ faliđ ađ slá botninn í máliđ. Ţó var flestum ljlóst ađ máliđ var löngu falliđ á tíma, meira ađ segja Jóhanna gerđi sér grein fyrir ţví.
Ţađ hefđi hins vegar veriđ erfitt fyrir stjórnarflokkana ađ viđurkenna ađ ţeir gćfust upp međ máliđ.
Ef til vill hefur ţeim ţótt betra ađ "átsorsa" dánartílkynninguna til Bjartrar framtíđar.
Spurningin hlýtur ađ vera hvort ađ ríkisstjórnin láti sér ţar međ segjast í málinu, eđa reyni ađ láta reyna á hvort ţingmeirihluti sé fyrir málinu?
Ríkisstjórnin hefur ađ mig minnir 30 stuđningsmenn á ţingi, og ţarf ţví ekki nema 2. til viđbótar til ađ koma málum í gegn.
En auđvitađ á ekki ađ keyra stjórnarskrárbreytingar međ naumum meirihluta, ţó ađ ríkisstjórnin hafi látiđ eins og ekkert vćri eđilegra.
Flestir hafa gert sér grein fyrir ţví ađ sjtórnarkrárbreytingartillögur stjórnlagaráđs, biđu skipbrot fyirr löngu síđan.
Ríkisstjórn Samfylkingar og Vinstri grćnna gat hins vegar ekki viđurkennt ţađ, hvorki fyrir sjálfum sér né öđrum.
Ef til vill fer best á ţví ađ Guđmundur Steingrímsson og Robert Marshall kasti rekunum yfir stjórnarskrárbreytingar á ţessu kjörtímabili.
Ţađ gefur ţó ađ minnsta kosti örlitla von um ađ horfur séu á betri tíđ.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.