Að fara eða vera. Bretland og "Sambandið".

 Mikið er nú rætt um "Evrópusambandsræðu" Camerons, forsætisráðherra Breta.  Eins og eðlilegt er í tilviki sem þessu eru skoðanir afar skiptar um ágæti innihalds ræðunnar.

En það er ljóst að ræðan hefur tryggt að gríðarleg umræða mun fara fram um kosti og galla "Sambandsaðildar" Breta, fram að næstu kosningum.   Ekki er ólíklegt að aðildin verði eitt af aðal málum þeirra kosninga.

Cameron er í erfiðri aðstöðu, sótt er að honum úr báðum áttum og Evrópusambandið virðist á vegferð sem er Bretum þvert um geð.  Ég held að þeir séu fáir Bretarnir sem hafa áhuga á því að framselja meira vald til "Brussel".  þeir vilja þvert á móti endurheimta vald á fjölmörgum sviðum.

Þeir vilja hins vegar vera aðilar að fríverslun innan "Sambandsins".

Hvort að það næst að samræma þessi sjónarmið er allsendis óvíst og ljóst að brottfar Bretlands úr "Sambandinu" er komin á dagskrá og í umræðuna miðja.

Einhverra hluta vegna kom mér í hug gamla góða Clash lagið, "Should I Stay, or Should I Go", þegar ég var að velta þessu fyrir mér.

Sérstaklega línan:  If I go it will be trouble, and if I stay it will be double.

En hér að neðan er myndband af þessu Clash lagi, og svo "autotune" myndband af Tony Blair, flytja sama lag.  Neðst er svo textinn.

 

 

 

 

 

 

 

Darling you gotta let me know
Should I stay or should I go?
If you say that you are mine
I'll be here til the end of time
So you got to let know
Should I stay or should I go?

Always tease tease tease
You're happy when I'm on my knees
One day is fine, next is black
So if you want me off your back
Well come on and let me know
Should I stay or should I go?

Should I stay or should I go now?
Should I stay or should I go now?
If I go there will be trouble
An if I stay it will be double
So come on and let me know

This indecisions bugging me
If you don't want me, set me free
Exactly whom I'm supposed to be
Don't you know which clothes even fit me?
Come on and let me know
Should I cool it or should I blow?

Should I stay or should I go now?
If I go there will be trouble
And if I stay it will be double
So you gotta let me know
Should I stay or should I go?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband