Seđlabankastjóri Eurolanda: Euroiđ er "ósjálfbćr" mynt

Ţađ er líklega fokiđ í flest skjól ţegar bankastjóri Seđlabanka euroríkjanna segir ađ uppbygging myntarinnar sé ekki sjálfbćr, ađ hún gangi ekki upp.  Ţađ er líklega ekki hćgt ađ fá öllu verri umsögn frá "verndara" myntarinnar.

En Mario Draghi er ekki ađ leggja fram nýja skođun, ţeir eru fjölmargir sem hafa haldiđ slíku fram undanfarna mánuđí og ár og reyndar voru margir sem vöruđu viđ euroinu, fyrir 20 árum eđa svo, ţegar sameiginlega myntin var enn á umrćđustiginu.

Ţađ ađ sameiginleg mynt eigi erfitt uppdráttar án efnahagslegs og pólítísks samruna eru ekki nýjar fréttir.  En ţegar stjórnmálamenn taka ákvarđanir, án tillits til efnahagslegs eđa pólítísks raunveruleika  er útkoman sú sem nú er stađan í Evrópusambandinu, óstöđugleiki og ringulreiđ.

Fjárflótti frá Suđur Evrópu eykst, bankar eru í vandrćđum og stjórnmálamennirnir virđast lítiđ vita hvađ skuli til bragđs taka.  Ţeir kalla eftir ađgerđum en gera sem minnst sjálfir.

Ţađ ćtti auđvitađ ađ vera flestum ljóst ađ undir ţessum kringumstćđum er ađlögunarviđrćđur Íslendinga viđ "Sambandiđ" eins og hver önnur firra.  Ţađ sér líka merki í skođanakönnunum ađ ć stćrri hluta af hinum almennu Íslendingum eru ađ komast á ţá skođun.  Ţeir vilja fá ađ segja álit sitt ađ ađlögunarumsókninni í kosningum.

En ţađ er í stjórnarráđinu sem ekkert breytist.  Ţar sitja forkólfar Samfylkingar og Vinstri grćnna og stefna órtrauđir inn í "Sambandiđ", hvađ sem tautar og raular.

En ţađ koma líka kosningar ţar sem hinn almenni Íslendingur fćr ađ segja álit sitt á ţeim og stjórnarháttum ţeirra.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Heimskra manna ráđ eru allstađar eins, ţeir sem stjórna Íslandi eru af sama sauđahúsi og ţeir sem stjórna Evrópu.

Kristján B Kristinsson (IP-tala skráđ) 1.6.2012 kl. 08:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband