A taka upp erlenda mynt

a er miki rtt um a slandi a nausyn s a taka upp erlenda mynt. Krnan einfaldlega gangi ekki lengur, hn geri ekkert nema a falla. a er vissulega nokku til v, en a fer minna fyrir eirri umru um hverju hn er alltaf a falla.

a er ekki af v a hn heitir krna og a ekki af v a hn er slensk. slensk efnahagsstjrn hefur veri me eim skpum og skudsetning slendinga erlendis smuleiis a eitthva hefur urft a gefa eftir. a hefur veri hlutskipti krnunnar.

egar vilji verur til a bta efnahagstjrnina, egar vilji verur till ess a raunlaun lkki (eins og gerist t.d. skaland lngu tmabili sasta ratug). egar vilji er kominn til a stta sig vi langvarandi atvinnuleysi tveggja stafa tlu, er rtt a fara a ra af alvru um hvaa gjaldmiill henti slandi.

Ea er a virkilega tr manna a slkur vilji komi me njum gjaldmili?

a arf ekki nema a lta yfir eurosvi til ess a sj hvernig lndum sem ekki hafa eigin mynt og hafa ekki stai sig vegnar.

En a er ekki bara eurosvinu sem eru vandri. N er tala um "kalt str" milli Alberta og Ontario, hr Kanada. Hvers vegna skyldi a vera? J, efnahagsleg velgengni Alberta, sem er rkt afolu og rum hrefnum hefur styrkt Kanadska dollarann a miki a inframleisla Ontario undir hgg a skja. Atvinnuleysi er kringum 9% Ontario og tlit fyrir frekari fll. Hrai hefur safna skuldum og miklum vandrum.

a er rtt a hafa huga a undanfrnum rum hefur Ontario frst "have not province" flokk r "have province" flokk, og fr v jfnunargreislur fr Kanadska alrkinu. sasta ri numu greislur til Ontario rflega 3 milljrum dollara, sem er lti mia vi a sem Quebec fr, en anga fru u..b. 8 milljarar.

A fara myntbandalag n ess a gagnkvmur stuningur rki, getur veri kaflega varasamt, a sst vel eurosvinu.

N er enn og aftur rtt um a slendingar taki upp Kanadadollar. egar rtt er um a er vert a hafa huga a margir sp v a Kanadadollar eigi eftir a styrkjast enn frekar nstu rum. Eru slendingar reiubnir undir a?


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Gumundur Kjartansson

Hrrtt hj r .... formlendur einhlia siaskipta gjaldeyrismlum sleppa v alveg a tala um skuldir rksins, atvinnuleysi og innlent macroeconomiskt stand sem skapast vi slk umskipti ea vivarandi halla rkissji ar sem hver lukkulkinn ftur rum ltur kjsa sig embtti shaman og efna svo loforin me v a bta vatni og ssulit pottinn .... Rki er hausnum, sveitarflg eru hausnum, sjvartvegurinn skuldar 550 milljara, megni erlendum gjaldmilum, almenningur skuldar sama per capita og almenningur USA, engir fjrfestingarkostir eru hagkerfinu nema rkisskuldabrf .... og enginn hlustar skynsamleg rk ....

Gumundur Kjartansson, 2.3.2012 kl. 22:42

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband