Skuldastaðan ætti að vera aðalatriðið

Það er óneitanlega mjótt á mununum í forkosningunum í Iowa, sýnir að gamla klisjan um að hvert atkvæði skipti máli er í fullu gild.  En það gladdi mig þó einna mest að sjá hvað Ron Paul fékk góða kosningu.  Ekki það að ég reikni með að hann verði forsetaefni Repúblika, heldur tel ég gott að hans hugmyndir séu í umræðunni og meiri gaumur sé gefinn að því sem hann er að segja.

Bandarískir stjórnmálamenn, jafnt sem kjósendur,  verða að horfast í augu við skuldir ríkisins sem eru löngu komnar úr böndunum.

Um áramót voru skuldir Bandaríkjanna $15,222,940,045,451.09

En það er ekki útlit fyrir að breyting verði á í bráð.


mbl.is Romney vann með átta atkvæðum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband