Eins og flestum er líklega kunnugt, upphófst fyrir skömmu mikið havarí á Ítalíu vegna þess að nauðsynlegt þótti að skipta um ríkisstjórn, því sem næst yfir nótt.
Ríkistjórnir eru býsna flókið fyrirbæri og margt sem þarf að hafa í huga og þó að ráðherrar séu mikilvægir, þá eru að störfum her manns í ráðuneytunum fyrir utan þá.
Aðstoðarráðherrar (ég nota það orð hér yfir undersecretary) eru víða um lönd og þar með talið á Ítalíu. Þannig atvikaðist að þar sem þurfti að skipta út allri Ítölsku ríkisstjórninni í fljótheitum, að Kanadabúi af Ítölskum uppruna las það seint um kvöld að hann hefði verið skipaður aðstoðarráðherra í landbúnaðarráðuneytinu Ítalska. Honum fannst þetta bera nokkuð fljótt að, þar sem enginn hafði haft samband við hann til þess að bjóða honum embættið. Hann hefur vissluega menntunina, er prófessor í "landbúnaðarviðskiptum" við háskólann í Guelph. Hann fór að reyna að afla sér frekari upplýsinga um málið og komst að því að skipanin var eitthvað á reiki. Þó sá hann í Ítölskum veffjölmiðlum að birt var mynd af honum og hann tengdur við embættið.
Eða eins og segir í frétt The National Post:
A Monday night, Italy has a new government and I'm looking online at the list of new undersecretaries when I see the name "Francesco Braga" in the Agriculture Ministry. I show my wife and she says, "it must be somebody else." But the next morning I get an email from the Ministry of Agriculture saying "we've been trying to contact you." I showed it to my wife as proof, but she said, "ah, these are your friends in Italy playing a practical joke." But then I check the Italian news and I see that they've posted my picture - which was eerie - and everybody's saying I'm the new undersecretary - and [Italian Agriculture Minister Mario Catania] is at a conference saying "I'm delighted [Braga] was chosen; he's led a distinguished academic career, he has industry experience - that's the guy we need."
En málið var ekki alveg svona einfalt. Ítalska stjórnsýslan var ekki með það á hreinu frá klukkutíma til klukkutíma, hverjir skipuðu Ítölsku ríkisstjórnina. Ringulreiðin var slík.
A I have a couple of hot coffees and I finally call Rome. I speak to a lady and ask, "am I the undersecretary?" She says "half an hour ago we were certain you were, but right now there's some confusion - we let you know." I said, "OK." But now I'm somewhat demoralized, you know? [Later, after he calls the Italian Prime Minister's office] a gentleman there asks me "are you the undersecretary?" And I say, "sir, with due respect, it's the Prime Minister who appoints that position and you work in his office; you should tell me whether I'm the undersecretary." He says, "good question; I don't know." It's a mess, right? Disorganization. He says, "call back in 10 minutes," and when I do the guy puts me on hold for half an hour (and I'm paying, so never mind) ... and then he says "it's not you, it's the other guy." ... They end up sending me this very polite letter saying, "we regret to advise that we've been told by the Prime Minister that it's not you, it's the other guy." And if you read between the lines, the message was that the Ministry would have preferred me. Believe me - I'm not trying to brag.
Það er bersýnilega ekki bara á Íslandi sem að það er líf og fjör í landbúnaðarráðuneytinu og það er óvissa um hverjir eru ráðherrar - frá degi til dags.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ítalir eru snillingar!
Gunnhildur (IP-tala skráð) 4.12.2011 kl. 08:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.