Masfylkingin

Það er ekkert nýtt að Íslendingar hafi áhuga á nýjum framboðum.  Það má meira að segja halda því fram að ýmsum framboðum hefði hugsanlega vegnað betur hefði ekki svo margir haft áhuga á því að bjóða sig fram fyrir þau.

Ný framboð hafa oft dregið að sér hópa sem ef til vill er best lýst með ensku slangi, "the usual suspects".

En ég hef áður lýst þeirri skoðun minni að það sem ég hef heyrt af fyrirhuguðu framboði Guðmundar Steingrímssonar, þá minni það mig á óþarft bergmál af Samfylkingunni.  Ég tel því liggja beinast við að snúa við fyrstu 3. stöfunum í nafninu og kalla flokkinn Masfylkinguna.


mbl.is Gríðarlegur áhugi á framboðinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband