Óbođleg ríkisstjórn

Ţegar forsćtisráđherra segir ađ óbođleg vinnubrögđ séu viđhöfđ innan ríkisstjórnar sinnar hittir hún auđvitađ fyrst og fremst sjálfa sig fyrir.

Hún er jú leiđtogi ríkisstjórnarinnar.  Hún er forsćtisráđherra.  Hún er "verkstjóri" ríkisstjórnarinnar.

Ţađ liggur ţví fyrir ađ Íslendingar hafi ekki bođlegan forsćtisráđherra.  Reyndar eru byrjađar vangaveltur (í einum helsta fjölmiđli Samfylkingarinnar) ađ Ísland hafi engan forsćtisráđherra.

Ţađ er komin tími til ţess ađ forsćtisráđherra biđjist lausnar fyrir sig og ráđuneyti sitt og efnt sé til kosninga.

Ríkisstjórn ţar sem hver höndin er upp á móti annari er ekki ţađ sem Íslendingar ţurfa.  Ţeir eiga betra skiliđ.

Ţađ ţarf kosningar, ţađ ţarf ađ skipta um forystu á Íslandi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ţrískipting valdsins er úr sögunni. Dómsvald, framkvćmdavald og lögjafavald er nú komiđ á eina hendi ađ mér sýnist. Allavega er klofađ á milli eins og engin séu mörkin. Engin virđist ţekkja takmarkanir valdsviđs síns og ţekkingin á stjórnarskrá og lýđrćđi virđist núll. Nú ćtlar forsćtisráđherra og alţingi ađ taka ómakiđ af öllum og fara ađ semja lög, samţykkja ţau og framfylgja.

Í skólabókum heitir ţetta einrćđi, en kannski héldu ţau ađ umbođiđ sem ţau fengju frá okkur vćri ţađ. Ţvílíkur hćnsnaher! Eftir öllum kokkabókum eiga ţessi inngrip og viđbrögđ ađ nćgja forseta til ađ slíta ţingi umsvifalaust. En ţetta er nú einu sinni ísland. Ţarna erum viđ allavega spez.

Jón Steinar Ragnarsson, 28.11.2011 kl. 00:10

2 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Hlekkurinn sem ţú gefur er einmitt talandi fyrir ranghugmyndir Samfylkingarmanna um umbođ og vald. Í ţeirra augum er bara einn fuhrer og annađ er bara prjál.

Jón Steinar Ragnarsson, 28.11.2011 kl. 00:13

3 Smámynd: G. Tómas Gunnarsson

Ríkisstjórnin er í andarslitrunum.  Ţađ eina sem hún hefur enn kraft í er innbyrđis átök.  Tilraunir til ađ koma "svarta pétrinum" yfir á samstarfsflokkinn er dagsskipunin.

Kosningar eru nauđsynlegar til ađ hreinsa til og endurnýja umbođ Alţingis og ríkisstjórnar.  En til ţess má ríkisstjórnin ekki hugsa, enda ólíklegt ađ hún hlyti endurnýjađ umbođ. 

Ţess vegna er ekki ólíklegt ađ harmleikurinn teygist í einn ţátt enn.

G. Tómas Gunnarsson, 28.11.2011 kl. 14:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband